Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Page 56

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Page 56
64 LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1990. Smáauglýsingar - Snm 27022 Þverholti 11 Guðsþjónustur Langar þig á fjöll aö skoða tröll? Þá er þetta rétti bíllinn. Toyota Hilux ’81, lengri gerð, yfirbyggður, 8 cyl., 5:29 hlutfoll + no spin að aftan, 36" mudder + 12" felgur, jeppaskoðaður ’91. Uppl. í síma 91-77629. Magnús. Toyota Hilux, bensln, turbo EFI 135 BHP, til sýnis og sölu á Bílamiðstöð- inni, Skeifunni. Upplýsingar í síma 91-678008. Toppeintak. Stöðupróf í framhaldsskólum Stööupróf í framhaldsskólum á vorönn 1991 eru haldin sem hér segir: Mánudaginn 7. jan. kl. 18:00. Enska. Þriöjudaginn 8. jan. kl. 18.00. Þýska. Miðvikudaginn 9. jan. kl. 18.00. Danska, norska, sænska. Fimmtudaginn 10. jan. kl. 18.00. Franska, spænska, stærðfræði. Prófin eru haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð og eru opin nemendum úr öllum framhaldsskólum. Þeir sem ætla að gangast undir þessi próf eru beðn- ir um að tilkynna þátttöku sína á skrifstofu Mennta- skólans við Hamrahlíð. Skráning er hafin. KRUPS KAFFIVÉLAR aföllumgerðum, hvítarogsvartar, t.d. tvöföld caffé presso - cappuccinovél. Fást í öllum betri raftækja- og búsáhaldaverslunum. Heildsöludreifing Nissan Sunny ’87 SLX, 1,6, 4x4 til sölu. Mjög vel farinn, ekinn 28 þús. km. , hvítur að lit, útvarp/segulband. Uppl. í síma 91-653161. Toyota Corolla DX, árg. ’86, ekinn 70.000 km, sumar- og vetrardekk. Gott eintak. Sími 91-622939. Pétur. Bronco, árgerð 1979 til sölu, 8 cyl., sjálf- skiptur, powerstýri og bremsur, 33" dekk. Góður bíll. Uppl. í síma 91-77594. Laredo '88 til sölu, ekinn 5( þús. km, 4 lítra vél. Uppl. í símun 96-24119 og 96-24170. Toyota 4Runner ’87 til sölu, ekinn 80.000 km, upphækkaður, á krómfelg- um, 33" dekk. Skipti möguleg. Uppl. í síma 91-666523. Toyota Land Cruiser 1986 til sölu, ekinn 100.000 km. Bíllinn er gullfallegur og í mjög góðu standi. Ýmsir aukahlutir. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í símum 98-78133 og 91-651801. Lancer, 4x4, station, ’87, ekinn 70 þús. Einnig til sölu Dancall far- sími, í sterkari töskunni, með öllum fylgihlutum. Uppl. í símum 91-642318 eða 985-28143. Mazda E-2000 4x4, árg. '87, til sölu, mjög faliegur og góður bíll. Upplýs- ingar í sírpum 91-72673, 91-642109 eða 91-12190. Volvo 740 GLE, árg. '87, til sölu, litur dökkblár met., sjálfsk., álfelgur, rafm.- í rúðum, centrallæsing, dráttarkúla, útvarp/segulb., sumar- og vetrardekk, ekinn aðeins 41 þús. km. Uppl. í síma 91-51340 eða 91-685870. Trans Am '83, biagrasans, 4UU vei, T-toppur, nýtt lakk. Uppl. í síma 91-76449. ■ Skemmtardr Steggjaparti og skemmtanir um land allt! Islenska fatafellan Bonny skemmtir við hin ýmsu tæki- færi. Upplýsingar í síma 91-17876. Geymið auglýsinguna. ■ Þjónusta Wrodboy-plus Leigjum út gólfslípivélar f/parket-, stein- og marmaragólf og dúka. Til- boðsv. A & B, Bæjarhr. 14, s. 651550. MINNINGARKORT Sími: 694100 Hafnarfjarðarkirkja Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabíl- inn. Jólavaka við kertaljós kl. 20.30. Ræðumaður Njörður P. Njarövík rithöf- imdur. Kór Hafnarfjarðarkirkju flytur „Samhljóm himnanna” eftir Pál Ester Hazy ásamt flautuleikurum og einsöngv- urum. Stjórnandi Helgi Bragason. Gunnþór Ingason. Tapað fundið Kápa tekin í misgripum á Oðinsvéum Þann 1. desember var tekin í misgripum kamelullarkvenkápa (kamelhtuð) í Óð- insvéum. Sá sem hefur kápuna undir höndum er vinsamlegast beðinn aö hafa samband strax við Óðinsvé. TiUcyimingar Jólamarkaður Jólamarkaður stendur yfir í íþróttahúsi fatlaðra, Hátúni 14. Opið alla daga kl. 13-18. Heitt kaffi á könnunni. Félag eldri borgara Opiö hús á morgun, sunnudag, í Goð- heimum, Sigtúni 3. Kl. 14 frjálst spil og tafl, kl. 20 dansað. 29. desember nk. kem- ur Hana nú gönguhópurinn úr Kópavogi í heimsókn. Lagt verður af stað frá Kjarv- alsstöðum kl. 10 og gengið að Hverfisgötu . 105 og drukkið kaffi. Frá og með 17. des- ember verður lokaö í Goðheimum, Sigt- úni 3, vegna jólaleyfa. Opnað aftur sunnudaginn 6..janúar. Einnig verður lokað í Risinu, Hverfisgötu 105, vegna jólaleyfa og verður opnaö þar aftur 3. janúar. Skrifstofa félagsins verður lokuð frá og með 17. janúar vegna flutninga að Hverfisgötu 105. Hanúkka Félagið ísland-ísrael heldur sína árlegu Hanúkkagleði í dag, 15. desember, kl. 15. Ath. að rétt heimilisfang Sjálfsbjargar- hússins er að Hátúni 12. Jólasveinar heimsækja Þjóðminjasafnið í dag kl. 11 kemur Pottasleikir í heimsókn á Þjóðminjasafnið og á morgun veröur Askasleikir þar á feröinni á sama tíma. Brottfluttir ibúar Múlahrepps, A-Barðastrand- arsýslu ætla að hittast í Hamraborg 11 laugardag- inn 15. desember kl. 21. Mætið vel. Jólavaka við kertaljós í Hafnarfjarðarkirkju Hin árlega jólavaka við kertaljós verður í Hafnarfjarðarkirkju 3. sunnudag í að- ventu, 16. des., og hefst hún kl. 20.30. Líkt og áður verður mjög til hennar vandaö. Kór kirkjunnar, undir stjórn Helga Bragasonar organista, flytur hluta af tón- verkinu Samhljómur himnanna eftir Pál Esterhazy ásamt flautuleikurunum Eddu Kristjánsdóttur og Gunnari Gunnars- syni. Einsöng með kómum syngja María Gylfadóttir sópran og Þorsteinn Kristins- son tenór. Ræðumaður kvöldsins verður Njörður P. Njarðvík rithöfundur. Við lok vökunnar verður kveikt á kertum þeim sem viðstaddir hafa fengið í hendur. Gengur þá loginn frá helgu altari til hvers og eins sem tákn um það að sú friðar- og ljóssins hátíð, sem framundan er, vill öllum lýsa, skapa samkennd og vinarþel. Ferðalög Útivist um helgina Sunnudagsganga 16. des. kl. 13. Grótta - Suðurnes Gangan hefst á því að farið verður út í Gróttu. Síðan verður gengið út með Sel- tjöm og áfram suður með ströndinni út í Suðumes. Brottfór frá BSÍ, bensínsölu. Áramótaferð Útivistar Nú fer hver aö verða síðastur að panta í áramótaferðina í Bása. Pantanir skulu sóttar í síðasta lagi miðvikud. 19. des. Fundir Aðalfundur FNÍR (Félag nema í rafiðnum) verður haldinn í dag, 15. desember, á 3. hæð Sportklúbbs- ins, Borgartúni 32. Fundurinn hefst kl. 20. Eftir fundinn verður dansleikur. Fundurinn er eins konar stofnfundur þvi að félagið hefur ekki verið starfandi í nokkurn tíma og því brýnt að allir rafiðn- nemar mæti. Tónleikar Tónleikará Hellu í dag, 15. desember, kl. 16 verða haldnir opinberir tónleikar að Ártúni 5 á Hellu, Rangárvöllum. Þórhallur Birgisson og Kathleen Bearden leika á fiðlur, Helga Þórarinsdóttir á víólu, Nora Komblueh á selló, Óskar Ingólfsson á klarinettu og Snorri S. Birgisson á píanó. Á efnisskrá tónleikanna em tvö tónverk: Klarí- nettukvintett í A-dúr K 581 eftir Mozart og píanókvintett í f-moll op. 34 eftir Brahms.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.