Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 64
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augiýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1990. Byggung í Hæstarétti: Kaupandigreiði „bakreikninginn“ , Hæstiréttur hefur dæmt í máli sem Byggung höföaði á hendur íbúöar- kaupanda vegna lokagreiöslu af íbúö sem maðurinn keypti af byggingar- fyrirtækinu við Seilugranda í Reykjavík - svokölluöum „bakreikn- ingi“. Héraðsdómur var staðfestur en málskostnaður látinn niður falla. Manninum var gert að greiða 118 þúsund krónur með verðbótum og vöxtum frá 1987. Byggingarsam- vinnufélagið stefndi nokkrum aðil- um vegna greiðslna af íbúðum sem kaupendur kölluðu „bakreikninga“. Umræddur maður gerði samning við Byggung árið 1981 ásamt fjölda annarra kaupenda. 1986 kom bak- reikningur sem kaupandinn greiddi. 'Síðar kom annar reikningur sem maðurinn ákvað að láta reyna á fyr- ir dómstólum. Birgir Jóhannesson sagði við DV í gær að með dómnum væri allt eins hægt að gera ráð fyrir að Byggung gæti nú sent bakreikn- inga að vild. „Samt fara margir verr út úr þessum reikningum en ég,“ sagðihann. -ÓTT LOKI Var hann bláeygður? Kona fann óvæntan „gest“ 1 íbúð sinni í Holtunum 1 gær: Sá snák skríða eftir baðherbergisgólfinu - Við bara horfðumst í augu, sagði meindýraeyðirinn Ungri konu, sem býr í Holtunum Konan lokaði baðherbergishurð- Þykktin er eitthvað svipuð og sver- smyglað til landsins en dýrið síðan í Reykjavík, brá heldur óþyrmilega inni á eftir sér og hringdi á mein- leiki blýants,“ sagði Guðmundur komistmeðrörumeðaleiðsluminn i gærmorgun þegar hún sá hvar dýraeyði fráReykjavikurborg. Þeg- Björnsson meindýraeyðir í samtali í ofangreinda íbúð. Þeir sem gerst snákur skreið eftir baðherbergis- ar hann kom á staðinn var „ormur- við DV þegar hann var spurður þekkja til svona dýra töldu að hér gólfmu í íbúð hennar. Þegar hún inn“ horfxnn. Hann kom þó i ljós hvaða dýr hér væri um að ræða. væri um meinleysiskvikindi að fór inn í baðherbergið sá hún eitt- skömmu síðar. Guðmundur segist vera með öllu ræða - þó beri að fara að öllu með hvað sem líktist ormi. í fyrstu taldi „Ég sá höfuðið á honum þegar óvanur að fást við svona dýr, enda gát. hún að þarna hefði verið „einhver hann gægðist út um gat við sturtu- felst starf hans aðallega í að eyða : -ÓTT 30M0 sentímetra langur ormur botninn. Við horfðumst bara í skorkvikindum. Hami telur að með guiri rönd á hakinu.“ augu.Þettalíktisthelstlitlumsnák. snáknum hafi einhvern tíma verið „Stúfur var sá fjórði, stubburinn sá ..Stúfur var stundvís í gær og kom til byggða á réttum tíma. Hann kom að sjálfsögðu við á Þjóðminjasafninu eins og bræður hans hafa gert undanfarna daga. Börnin, sem heimsótt hafa Þjóðminjasafnið, hafa verið mjög hrifin af bræðrunum og ekki síst af Stúfi karlinum. Ekki er þó laust við feimni i svip þessara barna þegar Stúfur gerir sig kumpánlegan. DV-mynd GVA Síbrotamaður: Dæmdur í 18 mánaðafangelsi Hæstiréttur hefur dæmt 34 ára mann í átján mánaða fangelsi fyrir skjalafals og fleiri afbrot. Maðurinn hefur margoft komið við sögu lög- reglu vegna tékkafalsana, þjófnaðar- mála og ölvunaraksturs. Hæstiréttur staðfesti dóm Saka- dóms Reykjavíkur frá því fyrr á ár- inu en þar var hann dæmdur til að sæta sömu refsingu. Hæstiréttur dæmdi manninn til að greiða áfrýj- unarkostnað ásamt 45 þúsund krón- um til skipaðs verjanda síns og sömu upphæðar til saksóknara. Dóminn kváðu upp hæstaréttardómararnir Guðmundur Jónsson, Guðrún Er- lendsdóttir, Haraldur Henrysson, Hjörtur Torfason og Hrafn Bragason. Sakborningurinn á annan dóm yfir höfði sér í héraði. Hann hefur stund- að að fara á vinnustaði og stela veskj- um og fleiru. Upp úr krafsinu hefur hann meðal annars haft ávísanahefti og greiöslukort sem hann hefur síðan misnotað. Fimm ákærur hafa verið gefnar út á hendur manninum vegna fjölda annarra afbrotamála og verða þau tekin fyrir í Sakadómi Reykja- víkurínæstuviku. -ÓTT Veðrið á sunnudag og mánudag: Kólnandi veður eftir helgi Á sunnudag er gert ráð fyrir suðvestanhvassviðri eða stinningskalda. Von er á skúrum eða slydduéljum suðvestan- og vestanlands en úrkomulaust verður annars staðar. Hiti verður á bihnu 1 til 3 stig. Á mánudag verður fremur hæg suðvestan- átt og smáél suðvestan- og vestanlands en úrkomulaust annars staðar. Frost verður á bilinu -2 til -4 stig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.