Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Page 53

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Page 53
LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1990. 61 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tapað fundið Óðinsvé. Tekin var í misgripum kven kamelullarkápa (kamellitur). Hafið samband strax við Óðinsvé. ■ Ýmislegt 5% afsláttur til jóla. Fótaaðgerðir, fótsnyrtingar, handsnyrtingar, litanir og vaxmeðferð. Fótaaðgerðastofan Betri fætur, Aðalstræti 9 (Miðbæjar- markaðurinn), sími 91-21352. Dansskóli Jóns Péturs og Köru. Bjóðum upp á danssýningar fyrir árs- hátíðir, þorrablót og fleira. Uppl. í símum 91-36645 og 91-685045. Húnaver ’88. Vantar vídeó eða hljóðupptökur af hljómsveitakeppninni á Húnaveri ’88. Uppl. í síma 96-43901 eftir klukkan 19. Ég er gullfalleg og fyndin og vil gjarn- an kynnast þér nánar. Grípu mig á meðan kostur er. „Meira skólaskop”, fyndnasta bók aldarinnar. ■ Einkamál Er ekki einhver einmana kona á aldrinum 50-60 ára sem vildi kynnast ekkjumanni sem vini og félaga. Trúnaði heitið. Svar óskast sent til DV, merkt „SS 6171“. Tveir miðaldra herrar óska eftir tveim- ur dömum sem dansfélögum. Svar, ■ merkt „Jól 6172“, sendist DV fyrir 18/12. ■ Hreingemingar Ath. Eðalhreinsun. Veggja-, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbónun og kís- ilhreinsanir á böðum. Einnig allar almennar hreingerningar fyrir fyrir- tæki og stofnanir. Ábyrgjumst verkin. Eðalhreinsun, Ármúla 19, s. 91-687995. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Abc. Hólmbræður, stofnsett árið 1952. Almenn hreingemingarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017. Teppa- og húsgagnahreinsun. Erum með fullkomnar djúphreinsunarvélar sem skila góðum árangri. Ódýr og örugg þjónusta, margra ára reynsla. Símar 91-74929 og 985-27410. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Bjóðum upp á alhliða hreingerningar hjá fyrirtækjum og heimilum. Djúp- hreinsum teppi og húsgögn. Fagþrif, Skeifunni 3, sími 679620. Hreingerningar og teppahreinsun. Vönduð og örugg þjónusta. Fullkomnar vélar í teppa- og húsgagnahreinsun. Sími 687194. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar og teppahreinsun. Gemm föst tilboð ef óskað er. Vönduð vinna og góð þjónusta. Sími 91-72130. Húshjálp. Býð upp á þrif í heimahús- um, margra ára reynsla. Örugg og góð þjón. Kjörorð mín eru vandvirkni, góð mæting og trúnaður. S. 20447. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa, s. 50513 og 673000 (Magnús). Síðan 1976 hefiir Dísa mtt brautina. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjónustuna. Ath. bókanir á jólatréssk. og áramóta- dansl. eru hafnar. Útvegum hressa jólasveina. Getum einnig útvegað ódýrustu ferðadiskótekin í bænum. Veitingahúsið Ártún, Vagnhöfða 11. Getum tekið á móti litlum sem stórum hópum fyrir erfidrykkur, fundahöld, ráðstefnur, jólatré, árshátíðir og þorrablót. Kynnið ykkur okkar verð og þjónustu. S. 685090 og 670051. Diskótekið Deild, sími 54087. Nýtt fyrirtæki er byggir á gömlum grunni, tryggir reynslu og jafnframt ferskleika. Tónlist fyrir allan aldur, leitið hagstæðra tilboða í síma 54087. Dansskóli Jóns Péturs og Köru. Bjóðum upp á danssýningar fyrir árs- hátíðir, þorrablót og fleira. Uppl. í símum 91-36645 og 91-685045. Vanti þig hljómsveit eða bara 12 menn fyrir jólaböll, árshátíðina eða þorra- blótið? Þá hringdu í síma 91-44695 eða 91-78001. Vantar þig músik í samkvæmi, afþrey- ingarmúsík, dansmúsík, jólaböll m. jólasveini? Duo kvartett. Uppl. dag- lega í síma 91-39355. Veislusalir til mannfagnaða. Veislu- föngin, góða þj. og tónlistina færðu hjá okkur. Veislu-Risið, Risinu, Hverfisg. 105, s. 625270 eða 985-22106. ■ Verðbréf Verðbréf óskast. Vil gjaman kaupa veðskuldabréf og góða viðskiptavíxla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6130. Hússnæöistjórnarlán óskast. Góð greiðsla í boði. Hafið samband við - auglþj. DV í síma 27022. H-6176. Lifeyrissjóðslán óskast keypt. Góð greiðsla fyrir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6177. ■ Þjónusta Flisalagnir, flisalagnir. Get bætt við mig verkum í fiísalögnum. Sýni verk sé þess óskað. Tilboð yður að kostnað- arlausu. S. 91-28336. Bjami. Flísalagnir. - Múrverk. - Trésmiðavinna, úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf., sími 78822. Löggildur húsasmiðameistari. Tek að mér alskyns smíða- og uppsetninga- vinnu. Get byrjað strax. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 689724, Stefán. Málarar geta bætt við sig verkefnum. Gemm föst verðtilboð. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. í síma 624690 og 77806 eftir kl. 17. Málarar. Stigahúsið, íbúðin, eldhúsið, baðið. Ekkert of smátt, ekkert of stórt. Löggiltir fagmenn. Uppl. í síma 91-43947. Pípulagnir. Tek að mér viðhald og við- gerðiF á hreinlætist. hita- og vatns- lögnum. Stilli hitakerfi. Góð þjónusta. Er fagmaður. Uppl. í síma 641274. Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Einnig flísa- lagnir. Föst tilboð. Múrarar, s. 679057. Steypu- og sprunguviðgerðir, þétting- ar, háþrýstiþvottur, sílanúðun og fleira. Upplýsingasr í síma 91-51715. Sigfús Birgisson. Trésmiðir. Parketlagnir, ísetningar á innihurðum, sólbekkjum, glerísetn- ingar, hvers kyns viðhaldsvinna og breytingar. Uppl. í sima 91-53329. Trésmiöur. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, miQiveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Gröfuþjónusta. Tek að mér alla almenna gröfuvinnu. Uppl. í símum 985-32820 og 91-73967. Málningarvinna. Tilboð. Uppl. hjá Arnari málara, sími 628578. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá 9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. ■ Hjólbarðar Óska eftir að kaupa iitið slitin, 36" dekk, einnig óskast 10" eða 12" felgur undir Toyota HiLux. Upplýsingar á kvöldin í síma 98-68861. Snjódekk. Vantar vetrardekk undir Sítrónuna mína, stærð 145x15. Uppl. í síma 985-24288. 33" dekk á felgum til sölu. Lítið notuð. Uppl. í síma 42357. M Húsaviðgerðir Alhliða húsaviðgerðir, sprunguviðg., steypuskemmdir, skipti um þakrenn- ur, geri við tröppur, Trésmíði o.fl. R. H. húsaviðgerðir, s. 39911. ■ Vélar - verkfseri Ljósavél, 220 W, 1200 W, til sölu, nýleg, 500 W ljós fylgir. Uppl. í síma 91-79607. ■ Parket Parkethúsið, Suðurlandsbraut 4a, sími 685758. Gegnheilt parket á góðu verði. Fagmenn í lögn og slípun. Ath., endur- vinnum gömul gólf. Verið velkomin. ■ Veisluþjónusta Borðbúnaðarleiga. Leigjum m.a. diska, glös, hnífapör, bakka, skálar o.fl. o.fl. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 26655. ■ Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985- 23634. Lærið þar sem reynslan er mest. • Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr. Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Nýr M Benz. Sigurður Sn. Gunnarsson, kenni allan daginn, lærið fljótt, byrjið strax. Bíla- sími 985-24151 og h. sími 91-675152. Siguröur Gíslason. Kenni á Mazda 626, útvega mjög góðar kennslubækur og verkefni í sérflokki. Kynnið ykkur málið. Sími 985-24124 og 679094. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all- an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Völusteinn NK-100, þingl. eig. Ár- mann Óskarsson og Björgvin Sveins- son, miðvikud. 19. desember ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Tryggvi Guðmundsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. ■ Til sölu Gúmrnivinnslan hf. Réttarhvammi 1 Akureyri Simi 96-26776 Gúmmihellur. Heppilegar til notkunar við: rólurnar, barnaleikvelli, sólskýli, heita potta, svalir o.m.fl. Gúmmívinnslan hf„ Réttarhvammi 1, 600 Akureyri, sími 96-26776. ULTRA GLOSS Þú finnur muninn þegar saltið og tjaran verða öðrum vandamál: Tækniupplýsingár: (91) 84788 ESSO stöðvamar Olíufélagið hf. JÓLAGJÖFINÍÁR Stóru, litluskíðin Fyrir alla hressa krakka og unglinga og jafnvel fullorðna líka. BIG FOOT er einnig upplagð- ur með á vélsleðann. BIG FOOT er með ásettum bindingum og passar fvrir alla skíðaskó og margar gerðir af gönguskóm. Verð: BIG FOOT með- bindingum kr. 9.900 BIG F00T skíðastafir kr. 3.700 BIG F00T taska kr. 680 BIG F00T bakpoki kr. 1.900 BIG F00T anorak kr. 5.600 Útsölustaðir: Akrancs: fipulagningaþjónustan. Ægisbraut 27. Borgarncs: Borgarsport. Borgarbraut 58. Crundarfjöréur: Blómslurvellir. Munaðarhóli 25. Bolungarvík: Versi. Jóns Fr. Einarssonar. ísafjörður: Sporthlaðan. Silfurtorgi 1. Blönduós: Kf. Húnvetninga, Húnabraut 4. Sigiufjörður: Bensinstöðin. Tjarnargötu. Daivik: Sportvík. Hafnarbraut 5. Akurcyri: Skíðaþjónustan. Fjölnisgötu 4B. Húsavík: Kf.^Þingeyinga. Byggingavörud. Egilsstaðir: Versl. Skógar. Dynskógum 4. Eskiljörður: Verslunin Sjómann. Kirkjustig I. Ncskaupstaður: Varahlutaversl. Vik. Hafnarbraut 17. Rcyðarfjörður: Versl. Lykill. Búðareyri 25. Djúpivogur: B H búðin. Borgarlandi 12. Sclfoss: Vcrsl. Ölfusá. Eyrarvegi 5. Keflavík: Reiðhjólaverkstæði M.J.. Hafnargötu 55. Hafnarfjdrður: Músik og Sport, Reykjayíkurv. 60. Ármúla 40 Sími 35320 l/'erslunin AI4R • .. *■ '

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.