Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 60
68 LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1990. Sunnudagur 16. desember SJÓNVARPIÐ 14.00 Meistaragolf. Myndir frá golfmóti atvinnumanna á St. Pierre-golf- vellinum í Chepstow á Englandi. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frí- mann Gunnlaugsson. 15.00 Ég er einn heima. í þættinum er fjallað um aðstæður 6 til 12 ára barna á íslandi og rætt við fólk sem vinnur með börnum og hefur áhuga á velferð þeirra. Umsjón Hugo Þórisson. Dagskrárgerð Kristín Erna Arnardóttir. Áður á dagskrá 9. maí sl. 15.40 Póstþjónusta í 500 ár (Und ab geht die Post). Skemmti- og fræðsluþáttur frá þýska sjónvarp- inu, gerður til að minnast 500 ára afmælis þýsku póstþjónustunnar. Fjöldi skemmtikrafta kemur fram í þættinum og sýndir eru kaflar úr sögu póstsins í fjórum löndum, þ. á m. á islandi. Þýóandi Veturliði Guðnason. (Evróvision). 17.40 Sunnudagshugvekja. Flytjandier sr. Agnes M. Sigurðardóttir, prest- ur á Hvanneyri. 17.50 Jóladagatal Sjónvarpslns. Sext- ándi þáttur: Nauðlendingin. Eftir að hafa hrakist undan veðri og vindum leita Hafliði og Stína skjóls hjá uppfinningamanninum Finni Finns. 18.00 Stundin okkar. Fjölbreytt efni fyr- ir yngstu börnin. Umsjón Helga Steffensen. Upptökustjóri Hákon ,Oddsson. 18.30 Ég vil eignast bróður (1) (Jeg vil ha dig). Mynd í þremurþáttum um litla stúlku sem langar að eign- ast stóran bróður en þaó reynist ekki eins auðvelt og hún hafði gert ráð fyrir. Þýðandi Ýrr Bertels- dóttir. (Nordvision - Danska sjón- varpið). 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Dularfulli skiptineminn (2) (Al- fonzo Bonzo). Breskur mynda- flokkur í léttum dúr. Þýðandi Berg- dís Ellertsdóttir. 19.20 Fagri-Blakkur (6) (The Adven- tures of Black Beauty). Breskur myndaflokkur um ævintýri svarta folans. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. Sext- ándi þáttur endursýndur. Fram- hald. 20.00 Fréttir, veöur og Kastljós. Á sunnudögum verður kastljósinu sérstaklega beint að málefnum landsbyggðarinnar. 20.55 Ófriður og örlög (10) (War and Re- membrance). Bandarískur mynda- flokkur, byggður á sögu Hermans Wouks. Þar er rakin saga Pugs Henrys og fjölskyldu hans á erf- iðum tímum. Aðalhlutverk Robert Mitchum, Jane Seymour, John Gielgud, Polly Bergen og Barry Bostwick. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 21.45 í 60 ár. Ríkisútvarpið í nútíð og framtíð. Þáttaröð, gerð í tilefni af 60 ára afmæli Ríkisútvarpsins hinn 20. desember. Umsjón Markús Örn Antonsson. Dagskrárgerð Jón Þór Víglundsson. 22.00 Hundurinn sem hló (Hunden som log). Myndir segir frá Jójó, vmum hans og hundinum King sem veikist og bíður dauða síns. Félagarnir ákveða að gleðja hann áður en hann deyr. Þýðandi Stein- ar V. Árnason (Nordvision - , Sænska sjónvarpið). 22.55 Súm-hópurinn. Þáttur um Súmar- aría og hlut þeirra í íslenskri mynd- list. Súm var hópur ungra mynd- listarmanna sem komu fram á sjón- arsviðið á árunum 1965 - 1970 og veittu nýjum straumum inn í landið. Þeir ollu hneykslun margra með óvenjulegum listaverkum og ruddu braut því viðhorfi aö allt sé leyfilegt í myndlist. Umsjón Björn Br. Björnsson og Sigurður Hróars- son. Dagskrárgerð Björn Br. Björnsson. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Geimálfarnir. Teiknimynd. 9.25 Naggarnir. 9.50 Sannir draugabanar. Alvöru teiknimynd um frækna drauga- bana. 10.15 Lítiö jólaævintýri. Falleg teikni- mynd sem verður á hverjum degi út desember. 10.20 Mímisbrunnur (Tell Me Why). Fræðandi þáttur fyrir alla fjölskyid- una. 10.50 Saga jólasveinsins. Krakkarnir í Tontaskógi eru sífellt að uppgötva eitthvað nýtt og læra meira. 11.10 í frændgaröi (The Boy in the Bush). Jack er átján ára gamall þegar hann er rekinn úr skóla fyrir prakkarastrik og sendur á ástralsk- an bóndabæ. Við fylgjumst með Jack komast til manns og reyna að ávinna sér sess í samfélaginu. Þetta er fyrsti hluti af fjórum. Ann- ar hluti er á dagskrá á Þorláks- messu. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur. 12.30 Lögmál Murphy’s. Spennandi sakamál í hverjum þætti. 13.25 ítalski boltinn. Bein útsendingfrá leik Roma og A.C Milanó. 15.15 NBA karfan. Boston Celticsgegn Dallas Maveriks. Heimir Karlsson og Einar Bollason lýsa leiknum. 16.30 Laumufarþegi til tunglsins (Stowaway to the Moon). Mynd- in segir frá ellefu ára strák sem laumar sér inn í geimfar sem er á leiðinni til tunglsins. Þegar vanda- mál koma upp í tæknibúnaði geim- ferjunnar reynist strákurinn betri en enginn. Aðalhlutverk: Lloyd Bridges, Michael Link, Jeremy Slade og John Carradine. Leik- stjóri: Andrew W. McLaglen. 1975. Lokasýning. 18.00 Leikur aö Ijósi. Athyglisverð þáttaröð um lýsingu í kvikmyndum og á leiksviði. 18.30 Viðskipti í Evrópu. 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek (Wonder Years). Þægilegur framhaldsþáttur í helg- arlok. 20.40 Lagakrókar (L.A. Law). Banda- rískur framhaldsþáttur sem gerist á lögfræðiskrifstofu í Los Angeles. 21.40 Inn viö beinið. Skemmtilegur við- talsþáttur í umsjón Eddu Andrés- dóttur. 22.30 Barátta (Fighting Back). Myndin lýsir einstöku sambandi kennara og vandræðaunglingsins Tom sem getur hvorki lesið né skrifað og er þekktur smáafbrotamaður. Kenn- arinn ákveður að gefa Tom allan þann tíma sem með þarf og reynir að skilja þann vanda sem hann á við að stríða. Aðalhlutverk: Paul Smith og Lewis Fitz-Gerald. Leik- stjóri: Michael Caulfield. 1982. 0.10 Frægð og frami (W.W. and the Dixie Dancekings). Burt Reynolds er hér í hlutverki smákrimma sem tekur við stjórn sveitatónlistar- manna sem ferðast um suðurríki Bandaríkjanna. Lokasýning. 1.40 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Sigurjón Einarsson prófastur á Kirkjubæjar- klaustri flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guðspjöll. Jónas Hallgrímsson prófessor ræðir um guðspjall dagsins, Lúkas 1,67-80, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur úr sögu Útvarpsins. Umsjón: Bryndís Schram og Jónas Jónas- son. 11.00 Messa í Laugarneskirkju. Prest- ur séra Jón Dalbú Hróbjartsson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni nunnum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 14.00 Víkingar á írlandi. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 15.00 Sungiö og dansaö í 60 ár. Svav- ar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Gagn og gaman. Kynning á nýút- komnum barnabókum. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Tónlist í Útvarpinu í 60 ár. Loka- þáttur. Umsjón: Ríkharður Örn Pálsson. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiöja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Kíkt út um kýraugað. Frásagnir af skondnum uppákomum í mann- lífinu. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá þriðju- degi.) 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttlr. 0.10 Miönæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi föstudags.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 10.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stund- ar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagssveiflan. Umsjón: Gunnar Salvarsson. (Einnig út- varpað aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00.) 15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Stjörnuljós. Jólalög að hætti El- lýjar Vilhjálms. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnu- dags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 íslenska gullskffan: „Ég stend á skýi" með Síðan skein sól frá 1989. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Innskot frá fjölmiðla- fræðinemum og sagt frá því sem verður um að vera í vikunni. Um- sjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi.) 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01, næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. - Herdís Hallvarðsdótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá föstu- dagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól Herdísar Hall- varðsdóttur heldur áfram. 4.03 í dagsins önn - Sorp og sorp- hirða. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miöin. - Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. 9.00 í bítiö. Róleg og afslappandi tón- list í tilefni dagsins. Haraldur Gísla- son kemur ykkur fram úr með bros á vör og verður með ýmsar uppá- komur. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Víkuskammtur. Þáttur þar sem tek- ið er öðruvísi á hlutunum. Ingvi Hrafn Jónsson, Sigursteinn Más- son og Karl Garðarsson reifa mál liðinnar viku og fá gesti í spjall. 13.00 Kristófer Helgason í sunnudags- skapi og nóg að gerast. Fylgst með því scm er að gerast í íþróttaheim- inum og hlustendur teknir tali. Sláðu á þráðinn, síminn er 611111. 17.00 Jólabókaflóöiö. Rósa Guóbjarts- dóttir tekur fyrir splunkunýjar bæk- ur, kynnir höfunda og lesnir verða kaflar úr bókunum. 17.17 Siödegisfréttir. 19.00 Eyjólfur Kristjánssonmeð sunnu- dagssteikina í ofninum. Óskalög. 22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin. Heimir spilar faðmlögin og tendrar kertaljósin! 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. fm ioa a, 104 10.00 Jóhannes B. Skúlason. Það er sunnudagsmorgunn og það er Jóhannes sem er fyrstur á lappir. 14.00 Á hvita tjaldinu. Þessi þáttur er helgaöur kvikmyndum og engu öðru. 18.00 Arnar Albertsson. Sunnudags- kvöld og óskalögin og kveðjurnar á sínum stað. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Rólegar ballöður í bland viö gott rokk sem og taktfasta danstónlist. 2.00 Næturpopp. Það vinsælasta í bæn- um meðan flestir sofa en aðrir vinna. FM#957 10.00 Páll Sævar Guöjónsson með morgunkaffi og snúð. Páll lítur í blöðin og spjallar við hlustendur. 13.00 Valgelr Vilhjálmsson. Valgeir stytt- ir þér stundir í fríinu eða við vinn- una. 18.00 Jóhann Jóhannsson við innigrillið. Helginni er að Ijúka og við höfum réttan mann á réttum stað. 22.00 Rólegheit í helgarlok. Þessi þáttur er sá allra rómantískasti á FM. Það eru þau Anna Björk Birgisdóttir og Ágúst Héðinsson sem skipta með sér þesSum vöktum. Róleg og falleg tónlist í lok vikunnar. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. FMm AÐALSTÖÐIN 8.00 Endurteknlr þættir: Sálartetrió. 10.00 Mitt hjartans mál. Endurteknir bættir ýmissa stjórnenda. 12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Jólaakademía Aöalstöövarinn- ar. Jólastemmning og undirbún- ingur. 16.00 Þaö finnst mér. Umsjón Inger Anna Aikman. Þáttur um málefni líðandi stundar. Litið yfir þá at- burði vikunnar sem voru í brenni- depli. 18.00 Sígildir tónar. Umsjón Jón Óttar Ragnarsson. Hér eru tónar meistar- anna á ferðinni. 19.00 AÖaltónar. Ljúfir tónar á sunnu- dagskvöldi. 21.00 Lífsspegill Ingólfs Guöbrands- sonar. Höfundur les. 22.00 Úr bókahillunni. Guðríður Har- aldsdóttir fjallar um bækur. 24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Lárus Friðriksson. EM 104,8 12.00 MS. Tónlist sem hjálpar þér að vakna. 14.00 IR. Ingimar mætir með þræl- góða sunnudagstónlist 16.00 FB. Græningjaþáttur. 18.00 MR. Róleg tónlist í vikulok. 20.00 FÁ. Siggi Sveins með tónlist til að hjálpa þér að jafna þig eftir helgina. 22.00 FG.Stebbi spilar góða tónlist og undirbýr alla fyrir háttinn. 10.00 Sígildur sunnudagur. Klassísktón- list í umsjón Jóns Rúnars Sveins- sonar. 12.00 Sunnudagshádegistónlistin á Rót- . inni. 13.00 Elds er þörf.VinStrisósíalistar. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum og nýjum baráttumálum gerð skil. Umsjón Ragnar Stefánsson. 16.00 Tónlist. 17.00 Erindi sem Haraldur Jóhannson flytur. 17.30 Fréttir frá Sovétrikjunum. Umsjón María Þorsteinsdóttir. 18.00 Gulrót. Umsjón Guðlaugur Harð- arson. 19.00 Tónlist. Umsjón Jón Páll. 20.00 TónlisL 21.00 Svaraöu rétt. Getraunaleikur í beinni útsendingu. Léttar sþurn- ingar laaaðar fyrir hlustendur. Umsjón Agúst Magnússon. 23.00 Jass og blús. Umsjón Kristján Kristjánsson. 24.00 Næturtónlist. 0** 6.45 Krikket. Yfirlit. 7.15 Gríniðjan. Barnaefni. 11.00 Hour of Power. Trúarþáttur. 12.00 Beyond 2000. Vísinda- og tækni- þáttur. 13.00 That’s Incredible. Mannlegi þátt urinn. 14.00 Fjölbragöaglíma. 15.00 The Man from Atlantis. Ævin- týraþáttur. 16.00 Fantasy Island. Framhalds- myndaflokkur. 17.00 Small Wonder. Gamanþáttur. 17.30 Sky Star Search. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 20.00 Rætur. Sjónvarpsmynd í fimm hlutum um þrælahaldið. 23.00 Krikket. Yfirlit. 0.00 Falcon Crest. 1.00 Pages from Skytext. BUROSPORT ★ . .★ 6.00 Hour of Power. 7.00 Skíöaíþróttir. 715 Grínlöjan. 9.00 Trans World Sport. 10.00 Körfubolti karla. 11.00 Sunday Alive: Skíði, ísknattleikur, bobbsleðakeppni. 18.00 International Motor Sport. 19.00 Knattspyrna. Ítalía og Argentína. 21.00 Heimsbikarkeppnin á skíðum. 22.00 Tennis. Bandaríkin og Evrópa. 0.00 ísknattleikur. SCREENSPORT 8.30 Matchroom Pro Box. 10.30 GO. 11.30 Snóker. 13.30 Hnefaleikar. Frá Thailandi. 15.30 Moto News. 16.30 Keppni hraöbáta. 17.30 Veöreiðar. Bein útsending frá Hong Kong og geta því eftirfarandi tímasetningar riðlast. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 Blak. Sovétríkin og Frakkland. 19.00 Snóker. Stephen Hendry og Steve Davis keppa. Bein útsending og geta því aðrir dagskrárliðir breyst. 22.00 PGA Golf, öldungakeppni Bein útsending og geta því aðrir dag- skrárliðir breyst. 0.00 Rallíkross. 0.30 Hippodrome. Sumir spm sérleigubíl adrir taka enga áhættu! Eftlreinn -ei aki neinn & FM 90,1 8.15 Djassþáttur. - Jón MúliÁrnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á rás 1.) 9.03 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíö. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) Frá afmæli póstþjónustunnar í Þýskalandi. Sjónvarpkl. 15.40: Póstþjónusta í 500 ár - myndir frá íslandi Þýska sjónvarpiö minnt- ist 500 ára afmælis póst- þjónustu þar í landi með veglegri skemmtidagskrá í beinni útsendingu þann 29. september síöastliðinn. Fjöldi þekktra skemmti- krafta lagði þar fram krafta sína, auk þess sem fléttað var inn í fræðslu um póst- þjónustu og störf hennar, jafnt á þýskri grund sem í fjórum öðrum löndum. Eitt þessara landa var reyndar ísland og var fjög- urra mínútna bein útsend- ing frá Bláa lóninu. Sjón- varpið lagði Þjóverjum til liðsstyrk og ýmsan tækja- búnað og var Þór Elís Páls- son, dagskrárgerðarmaður á innlendri dagskrárdeild, stjórnandi upptökunnar. Rás 1 kl. 14.00: Víkingar á írlandi Samkvæmt írskum heim- vörö íra, en hann stjórnaði ildum stofnuðu víkingar fornieifauppgreftri í Dyfl- Dyflinni árið 841 og fljótlega inni árið 1974, og Donnc- fjórar aðrar borgir á suður- hadh Ó Carráin, prófessor í og vesturströnd frlands. Við sagnfræði við University landnám víkinganna breytt- College í Kork, en hann hef- ust fornir atvinnu- og lífs- ur endurmetið frásagnir hættir íra mikið og urðu þær um víkinga, sem ritað- aldrei samir aftur. ar heimildir á írlandi hafa í þættinum ræðir Ragn- að geyma, og fjallað um þær heiður Gyða Jónsdóttir við af meira raunsæi en' áður Patrick Wallace, þjóðminja- vargert. -JJ Kristín Helgadóttir fjallar um barna- og unglingabækur og les úr nokkrum. Rás 1 kl. 16.20: Gagn og gaman í jólabókaflóðinu fylgja að venju margar bækur ætlað- ar börnum og unglingum, þó yfirleitt fari minna fyrir umfjöllun um þær. Á rás 1 er á sunnudag þáttur sem helgaður er barna- og ungl- ingabókum. Það er Kristín Hlegadóttir sem segir frá nokkrum þeirra, sem út koma fyrir jóhn, og lesið verður úr þeim. Bylgjan kl. 17.00: Bækur á Bylgjunni Rósa Guðbjartsdóttir heldur áfram að segja frá nýútkomnum bókum í jóla- bókaflóði þessa árs. Fjallað verður um fimm bækur og lesið úr þeim. Kristján heitir bókin um Kristján Jóhannsson söngv- ara sem Garðar Sverrisson hefur skráð, Baráttusaga nefnist annaö bindi endur- minninga Guömundar Joð. sem Óraar Valdimarsson skráði. Bók Megasar og Þór- unnar Valdimarsdóttur heitir Sól í Norðurmýri en þaö eru bernskuminningar Megasar. Pétur Gunnarsson hefur sent frá sér bókina Hversdagshöllin og Einar Örn Gunnarsson er höfund- ur bókarinnar Næðingur. Rósa Guðbjartsdóttir fjallar utn fímm nýútkomnar bæk- ur. Rósa tekur höfúnda í létt spjall og inn á milli verða leikin lög af nýútkomnum islenskum hljómplötum. -JJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.