Þjóðviljinn - 24.12.1968, Page 4

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Page 4
E.s. Goðafoss á siglingu. A SÍLD SUMARIÐ 1925 Á sl. hausti kom út í Kaupmannahöfn bókin „Strejftog i Nord“ eftir Ebbe Munek. Höfundurinn er í hópi hinna kunnustu Dana og hefur látið sitthvað til sin taka á ævinni, verið sjómaður, þátttakandi í leiðangri til Grænlands á þriðja áratug aldarinnar og í andspyrrfuhreyfingunni gegn hernámsliði þýzku nazistanna á fjórða tugnum, i utanrikisþjónstunni dönsku og er nú yfirhirðmeistari. Tæplega tvítugur réðst Ebbe Munck í leiðangur Ejnars Mikkelsens til Grænlands 1924, Scoresbysunds- leiðangurinn svonefnda. Fjórtán árum seinna stjórnaði hann ásamt Eigil Knuth hinum fræga Gamma-leiðangri til norðaustur strandar Grænlands, en þá var flugvél í fyrsta skipti höfð í slíkum rannsóknarleiðangri. í áðurnefndri bók sinni segir Ebbe Munck m.a. frá þessum ferðum sínum til Grænlands, en sitthvað annað bar á góma, m.a. segir i kafla þeim er hér fer á eftir frá kynnum höfundar af síldveiðum fyrir Norðurlandi fyrtr 43 árum. Skipið „Grænland" sem nefnt er í upphafi þessa bókarkafla var leiðangursskip Ejnars Mikkelsens 1924. Það hafði viðkomu á Islandi á heimleiðinni; ýmislegt hafði borið til tiðinda við Grænland og á lelðinni þaðan til Islends, enn sögulegri varð þó ferðin frá Sigiufirði til Danmerkur. Dani segir frá þátttöku sinni í síldar- ævintýrinu mikla, kynnum sínum af íslenzkum sjómönnum og fleiru 4 — JÓLABLAÐ Þegar „Oi’æni!and“ Já á Só:gDu- firöi haustiö 1924 og uinnið var aö því aö búa sikipið til hedmferöar frá islandi komst ég í fyrsta skipti í kynni við upp- gripaveiöarnair í norðurhöfum. Að vísu var nokkuð liðið á sír.d- arævintýrið, þá síðsumars, en éig hét því aö koma þangað edn- hvern tfma aftur. Beinn sam- jöÆnuður verður ekki gerður á náttúru Grænlands og íslands, Samanborið við hrikalegt landsiag A-Grænlands virðist Sagaeyjan, með drungalegar og brunnar útlínur sínar, nánast litlaus og föl. En hvaðsem þvf leið, hér var líka eins og brugðið yfir landið glampa ó- mæiisvíddar og kyngikrafts. Ég stefndi að þvi að komast til Siglufjarðar eða önundar- fjarðar sumarið 1925 og tæki- færið gafst, þegar ég leit inn á skrifstofu Eimskipafólags Is- iands í Kaupmannaihöfn; Ég gæti fengið ókeypis ferð og tímaíkaup, ef ég vildi vinna þau sitörf er til féllu um borð og líta eftir losun vara og lestun á þeám litlu höfnum, sem sigla átti tád við suðurströnd ísCands o, Austfjörðum, og fiskihöfnun- um á Norðurlandi. Samþykkt var að afslkrá mig úr sikiprúmi þegar á ákvörðunarstað væri komið og að þar reyndi ég að kornast á eitthvert síldveiði- skipanna. Ilok júhmánaðar sigldum við á hlýjum sumanmorgni frá Trangraven-bryggju i Keuip- manmiahöfn. Sumarblíðan hélzt mestan hluta leiðaxinnar til Skotilamds og Færeyja, og að tíu döguim liðnum komum við til Djúpavogs á suðurströnd Is' iands. Ég vann í forlest eða a þilfari og mú var ffljót ferð fm Djúpavogi um Fáskrúðsfjörð, Reyðarfjörð, Norðfjörð til Seyð' isfjarðar. Þegar hinir skipveO' arnir voru með tímanum farni^ ir að venjast „danskinum > kyn.ntist ég þeim smám saman. I lestinni í „Goðafossi" áttu all- ir aldursfl’iokkiar og starfshópa1- sína fulltrúa. Veiðarnar happdrættið mikla í norðurhöf- um var umræðuefnið sem aMt3 bar á góma. Það var hioUaiagt Jón, Sveri-Siggi, Þögfi-Bilh Káti-Villi þáru með sér leypó- an draum um að verða cví]~ hverju sinni miljómungar á sfld- inni. Víst var hægt að vinna sér inn afllt að 600 krónum á mán- uði um borð í „Goðafossd“, en ætti maður að hafa þénustu svo um munaði varð hann annað hvort að vera reiðari eða skiPs' bryti. Lotftur Bjarnason, stýrimaður. var séi'stakilegp kappgjarn. Ég fékk að kynnaf* leyndum áftonmum hans. Við settum að stoflna dansk-ísdenzik fisikveiðiféCiag með 600.000 kr; hlutafé. Ásamt bankaláni myndi það nægja til kaupa á togisikipi af minni gerð. Á suimr- in færi það til veiða í Davis- sundi undan vesturströnd Grænlands, einnig myndi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.