Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 4
E.s. Goðafoss á siglingu.
A SÍLD SUMARIÐ 1925
Á sl. hausti kom út í Kaupmannahöfn bókin „Strejftog i Nord“ eftir Ebbe
Munek. Höfundurinn er í hópi hinna kunnustu Dana og hefur látið
sitthvað til sin taka á ævinni, verið sjómaður, þátttakandi í leiðangri
til Grænlands á þriðja áratug aldarinnar og í andspyrrfuhreyfingunni gegn
hernámsliði þýzku nazistanna á fjórða tugnum, i utanrikisþjónstunni
dönsku og er nú yfirhirðmeistari. Tæplega tvítugur réðst Ebbe Munck
í leiðangur Ejnars Mikkelsens til Grænlands 1924, Scoresbysunds-
leiðangurinn svonefnda. Fjórtán árum seinna stjórnaði hann ásamt Eigil
Knuth hinum fræga Gamma-leiðangri til norðaustur strandar Grænlands,
en þá var flugvél í fyrsta skipti höfð í slíkum rannsóknarleiðangri.
í áðurnefndri bók sinni segir Ebbe Munck m.a. frá þessum ferðum sínum
til Grænlands, en sitthvað annað bar á góma, m.a. segir i kafla þeim
er hér fer á eftir frá kynnum höfundar af síldveiðum fyrir Norðurlandi
fyrtr 43 árum. Skipið „Grænland" sem nefnt er í upphafi þessa bókarkafla
var leiðangursskip Ejnars Mikkelsens 1924. Það hafði viðkomu á Islandi
á heimleiðinni; ýmislegt hafði borið til tiðinda við Grænland
og á lelðinni þaðan til Islends, enn sögulegri varð þó ferðin frá Sigiufirði
til Danmerkur.
Dani segir frá þátttöku sinni í síldar-
ævintýrinu mikla, kynnum sínum af
íslenzkum sjómönnum og fleiru
4 — JÓLABLAÐ
Þegar „Oi’æni!and“ Já á Só:gDu-
firöi haustiö 1924 og uinnið
var aö því aö búa sikipið til
hedmferöar frá islandi komst ég
í fyrsta skipti í kynni við upp-
gripaveiöarnair í norðurhöfum.
Að vísu var nokkuð liðið á sír.d-
arævintýrið, þá síðsumars, en
éig hét því aö koma þangað edn-
hvern tfma aftur. Beinn sam-
jöÆnuður verður ekki gerður á
náttúru Grænlands og íslands,
Samanborið við hrikalegt
landsiag A-Grænlands virðist
Sagaeyjan, með drungalegar og
brunnar útlínur sínar, nánast
litlaus og föl. En hvaðsem þvf
leið, hér var líka eins og
brugðið yfir landið glampa ó-
mæiisvíddar og kyngikrafts.
Ég stefndi að þvi að komast
til Siglufjarðar eða önundar-
fjarðar sumarið 1925 og tæki-
færið gafst, þegar ég leit inn á
skrifstofu Eimskipafólags Is-
iands í Kaupmannaihöfn; Ég
gæti fengið ókeypis ferð og
tímaíkaup, ef ég vildi vinna þau
sitörf er til féllu um borð og líta
eftir losun vara og lestun á
þeám litlu höfnum, sem sigla
átti tád við suðurströnd ísCands
o, Austfjörðum, og fiskihöfnun-
um á Norðurlandi. Samþykkt
var að afslkrá mig úr sikiprúmi
þegar á ákvörðunarstað væri
komið og að þar reyndi ég að
kornast á eitthvert síldveiði-
skipanna.
Ilok júhmánaðar sigldum við
á hlýjum sumanmorgni frá
Trangraven-bryggju i Keuip-
manmiahöfn. Sumarblíðan hélzt
mestan hluta leiðaxinnar til
Skotilamds og Færeyja, og að
tíu döguim liðnum komum við
til Djúpavogs á suðurströnd Is'
iands. Ég vann í forlest eða a
þilfari og mú var ffljót ferð fm
Djúpavogi um Fáskrúðsfjörð,
Reyðarfjörð, Norðfjörð til Seyð'
isfjarðar. Þegar hinir skipveO'
arnir voru með tímanum farni^
ir að venjast „danskinum >
kyn.ntist ég þeim smám saman.
I lestinni í „Goðafossi" áttu all-
ir aldursfl’iokkiar og starfshópa1-
sína fulltrúa. Veiðarnar
happdrættið mikla í norðurhöf-
um var umræðuefnið sem aMt3
bar á góma. Það var hioUaiagt
Jón, Sveri-Siggi, Þögfi-Bilh
Káti-Villi þáru með sér leypó-
an draum um að verða cví]~
hverju sinni miljómungar á sfld-
inni. Víst var hægt að vinna sér
inn afllt að 600 krónum á mán-
uði um borð í „Goðafossd“, en
ætti maður að hafa þénustu svo
um munaði varð hann annað
hvort að vera reiðari eða skiPs'
bryti. Lotftur Bjarnason,
stýrimaður. var séi'stakilegp
kappgjarn. Ég fékk að kynnaf*
leyndum áftonmum hans. Við
settum að stoflna dansk-ísdenzik
fisikveiðiféCiag með 600.000 kr;
hlutafé. Ásamt bankaláni
myndi það nægja til kaupa á
togisikipi af minni gerð. Á suimr-
in færi það til veiða í Davis-
sundi undan vesturströnd
Grænlands, einnig myndi