Þjóðviljinn - 24.12.1968, Page 7

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Page 7
mennings á íslandi lítill. Það fór hfildur ekki mikið fyrir því sem við keyptum af íslenzkum afurðum; aðalmarkaðurinn var á Englandi. Ómögulegt reynd- ist að hlusta á útvarpið í Kaup- mannahöfn, beztu fréttirnar fenigu menn ef þeir stilltu við- tæki sín á bandarískar útvarps- stöðvar. Þyrfti að fá lán til kaupa á bótum og skipum reyndist bezt að fara til Lond- on City. Mótbárum var eikki andmæit og á þær var hlustað, en þessa vanabundnu. meðfæddu gagn- rýni var ekki auðvelt að leið- rétta, því að i höfuðdráttum höfðu sjómeinnirnir á réttu að standa. Næstu dægur fórum við fjór- uim sinnum í bátana, en við fengum ekki eina einustu siid. í eitt skiptið smaug liang- reyður í allri sinni fyrirferðög. ótrufiluð aftan við annan nóta- bátinn og komst inn í torfuna svo kastið mistókst. Það mátti greina hvalinn í vatosborðinu, en síðan hvarf hann á ótrú- legum hraða. Þá vorum við um það þil 10 mílufjórðunga vestur af Siglufirði. Næsta dag tókst litlu bebur till. Fimm sinnum flórum við í b'átana. Tvíveigis köstuðum við nótinni í von um góðan feng, en í bæði skiptin hvarf sfldin. 1 tvö önnur skipti mistókust köstin strax í byrjun, í síðustu tilrauninni munaði sáralitlu að við fenigjum uim 200 tumnur, en enn einu sinni kom babb í bátinn, siíldartcrfan stakk sér og kom upp aftur nákvæmlega 5 föðmurn utan við nótina. Þá var röðiin komin að „Ými“ og úim borð í hann náðust allar 200 tunnurnar. Hinn 22. ágúst, um háilfsjö 3eytið að moirgni, voirum við enn kalilaðir í bátana. Það leit út fyrir að þetta yrði stórf kast, en straumfallið var hart o>gvið reiknuðum dæmið skakikt. Enn var ekki ein einasta branda komin yfir borðstokkinn á ,,Glaði“. Tækifærið gafist fyrst að nýju þegar liðið var á dag- inn og í það skipti höfðum við vinninginm, en afilinn var skitn- ar 50 tunnur. Næsta dægur voa> um við sjö sininium á ferðdnni og í fjórða skiptið var uim Sannkal'laða þrælavinnu að ræða. Nótabátaiinir voru settir. út af svo mikilli skyndingiu að fjórir menn stóðu eiftir á ötidu- stokknum og gátu ekki stokk- ið niður í bátana. Þá lærði ég fyrst að kasta nótinni. Einn sólarhringinn urðum við að fiara 12 til 15 sinnum yfir borðstokkinn, og þá gafst lítill tími til að hvíla lúin bein í rúminu. En Ingvar bughreysti oðíkur með því að segja frá þorskivertíð'innii vetranmánuð- ina: — Þá væri nær alltaf illl- viðri, menin yrðu að vinna 1 mildlum sjógangi, kuilda og vos- búð, og kýli af völdum sjáv- arseltunnar gerða fiskimönnum lífið leitt. Ég held að hann hafi etoki verið að ýkja neitt eir hann sagði dag nokkurn frá vinnuhrotu að vetrarlagi sem staðið hafði 90 kllukkustundir og aðeins 5 stunda hvíld hafi gefizt allan tómiann. Afleiðing- in varð reyodar sú, að þetta varð öUum mönnunum, 30 að tölu, að 5 hinum yngstu und- amskildum, ofraun og þeir voru ekki vinnufærir lengi á eftir. Surnir þeirra gátu ekki hreyft sig dögum saman, og einin skip- verjanna sem skriðið hafði inn á ristarnar ofan við katlana til að hHýja sér og hressa féll eins og dula niður stigann ofan í kyndiklefann. Ingvar bar lof á skipshöfn sína og kvaðst ekki kunnaþau hrósyrði sem hún ætti skilið. Hann komst með eigin athug- unum að þeirri niðurstöðu, sem kom flatt upp á menn, að hann fyndi ekki fyrir því í augun- um þó liann stæði á vierði dægrum saimian, en þessi mikla einbeiting sjónarinnar ylli því að heyrn hans skertist til muna. að var fyrst sunnudaginn 23. ágúst sem veiulega dró +il tíðinda. Við höfðum siglt nótt- ina adla austur á bóginn og út af Þórsihöfn komum við um 11 leytið auga á stóra og þétta síldartorfu. Fuiglamergð fylgdi torfunni eftir, mainni datt íhug að þarma ætti sér stað orusta neðansjávar, þar sem ótöluleg- ur fjöldi spriklandi fiska tættu hvem anrnan í sundur og drápu. En vafailaust var veður- blíðan ein þess valdandi að sildin var svona fjörug. „Sfld- arforinginn“ var bersýnilega alveg ringlaður, að minmsta toosti reyndist eðlisávísunin eitthvað brengluð. Þetta var gott kast, um 500 tunmur. Þil- farið var hálffuHt og byrjuð- um við strax að kvertoa sifld- ina og kcma aflanum í saít- tunnurnar. Notokrum klutokustundum síð- ar meyddumst við til að snúa aftur til Akureyrar til að taka þar kol. Annað ve'lheppnað kast hefði nægt fyrir útgjöld- uim og hieildur betur, en þó að við reynduim enn nokkrum sinnum síðdegis varð afrakst- urinn ekfci annar en tvö stór göt á nótinni, af því að \dð höfðum kastað á of litiu dýpi og nótin festist í botninum. Við bjugguim ofckur undir róHega heimferð, er taka myndii ca. 10 stundir, og höfðum farið úr ólíustökkumuim þegar kaillið kom tol. 7 að kvöldi. Og þaö tókst reyndar. Um tol. 9 vorum við búnir að ná 400 tumnum til viðbótar um borð. Unnið var við aiflann alla nóttina og við Vorum sannarlega sfldarlegir útlits. Hreistur allstaðar, gróf- gert skínainidi hrieistur, sifld af hinum í’étta gæðaifllokld. Hinn 25. ágiúsit voi\im viðaift- ur á sjó: vitou seinna fékk ég skipsferð flrá Si'gHufirði til Dan- miertour. BJÖRN & HALLDÓR VÉLAVERKSTÆÐI Siðumúla 9 — Reykjavík — Símar 36030 & 36930. Fullkomið vélaverkstæði sem annast viðgerðir og þjónustu á öllum tegundum dieselvéla, til lands og sjávar, viðgerðir og stillingar á olíuverkum diesel- véla, niðursetningu dieselvéla í fiskiskip, fiskiðjuver, rafstöðvar og þungavinnutæki. Sérmenntaðir fag- menn. örugg og góð þjónusta. EINKAUMBOÐ A ÍSLANDI FYRIR: • CUMMINS dieselvélar. • OSTERMANN skipa- og bátaskrúfur. • TWIN-DISC gírkassa, kúplingar, afl- úrtök ofl. • SIMMS olíuverk og eldsneytisloka. Við þjóðum aðeins það þezta sem völ er á á sviði dieselvélaviðgerða, tækniþjónustu og útbúnaðar fyrir dieselvélar, hvort sem er til lands eða sjávar. BJÖRN & HALLDÓR VÉLAVERKSTÆÐI Síðumúla — Reykjavík — Símar 36030 & 36930. JÓLABLAЗ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.