Þjóðviljinn - 24.12.1968, Síða 11

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Síða 11
vond við hann og hvemig hann þrælaði í flangelsinu. Hann hlaar og gengur upp þrepin. „Fangalsið! Hvað er um það að tala? Eg fékk mína súpu á hverjum degi, og margur fær minna‘‘. Gandalfó litli veifar húfunni og hrópar: „Það eru miklu fleiri sósíalistar hérna an þeigar þú fórst“. Hann hlær enn: „Hvemig ætti það að vera öðruvísi. Allir menn hljóta að verða sósíalist- ar. Sósíalismi er hugsjón. Hug- sjónin um heimili og vinnu- gleði, sem alla dreymir um tflrá því í bemslku. Veröld, auðug af-----------“. Hann lítur í áttina að gömilu sumarhöllinni — pg þar stend- ur donma Micaela á svölunum og horfir á hann. Honum dettur eikki eitt augnalblik í hug, að þetta sé vit-un eða vofa. Hún er þama sjálf og lifandi. En þess vegna — vegna þess, að fangavistin hefur lamað hann, huigsar hann ekki og ályktar eins og heil- brigður maður. Hann finnur, að hann er að missa jafnvægið, fáTmar út í loftið, en nær engri handfestu. Höfuð hans slæst við eitt steinþrepið í fallinu. „Drottinn hefur vfirgefið Sik- iley“, kveinar fólkið. Allan dag- inn og allt kvöldið stendur það utan við húsið. Um miðnætti kemur d'onna Elísa út i dyrn- ar. „Er hann betri?“ „Hann er ekki betri“. „Er honum að versna?“ „Nei, honum versinar ekki. Læknirinn er hjá honum“. Donma Elísa kemur utan úr bænum og donna Micaela með henni. Hús Elísu kemur ekki í ljós fvrr en rétt er komið að því. Fiögtur stór kerti loga við rimlaglui°'gana. Konurnar takast innilega í hendw. „Hainin lifir“. hvísila þær báð- ar. ..Hann li'fir". „Þú mátt ekki segja honurn, hvað Kristsmyndin lét big ge-a“, hvíslar donna Micaela. Lítilli stundu síðar kemur Gaetanó út á þrepin. Hann dregur að sér svalt næturloftið. Þá sár hann ijós í gömlu höll- inni handan við götuna. Andar- dráttur hans er slitróttur, pg hann hikar við að halda áfram. Skvndilega æðir hann af S'tað, eins og maður, sem fær ekki spnrnað geun ógæfu sinni. Dvrnar e-u óiæstar. Hann tekur stivann í stökkum og opn- ar salinn án bess að drepa á dyr. — — — — Donna Micaela situr þar og lætur sig dreyma að hann komi — ef ekki f nótt, þá á morgun. Þá heyrir hún fótatak hans og verður ótta- slegin. Hvernig er hann orðinn? Hún hefur þráð hann svo heitt. En hvemts er hann nú? Verður aldrei framar neinn múr á milli þeinna? Geta þau sagt hvort öðru allt? Talað um ást og sóisíailisma? Hann kemur í dyrnar, og hún ætlar að ganga á móti honum, en verður að setjast og bregð- ur höndum fyrir andlitið. Ætli hann taki hana í faðm sér? Nei, Gaetanó gerir aldrei það, sem aðrir búast við. Hann var ekki fynr raknaður við en hann spratt á fætur til að hitta hana. Og glaður er hann. En af hverju er hún það ekki líka? Hann vill engan æs- ing. Það leið yfir hann f dag. Hann er orðinn heilsuveill. Og nú stendur hann þegjandi hjá henni, bai>- til hún hefur jafn- að sig. „Þú ert slæm á taugum“, segir hann. Það er þá þetta, sem hann segir við hana að lokum! Þær Elísa og hún, og raunar allir aðrir, halda, að hann sé hingað kominn til að játa henni ást sína. Þess vegna er honum það ómögulegt. Svona eru sumir slæmir. Það er eðli þeirra, að gera aldrei það, sem til er ætlazt af beim. Gaetanó fer að segja henni ferðasögu sína. Hann minnist ekki á sósn'alisma. Hann segir frá jámbrautarlest, lestarstjóra og samferðamönnum. Donna Micaela horfir á hann biðiandi augum. Hann virðist glaður yfir endurfundunum. En hann á ekkert vantalað við hana. „Hefurðu séð Etnujárnbraut- ina?“ spyr hún. Já, mikil ósköp. Hann talar um fagra útsýn og gagnsemi brautarinnar. Veit hann ekki hver lét laggja þessa braut? Gaetanó hefur vonda sam- vizku. Af hverju segir hann ekki það, sem hún bíður eftir? Og af hveirju iætur hún hann augljóst skilja, að hún sé að bíðia og hann þurfi ekki annað en rétta út höndina? Hann er hreykinn, fagnandi og sigurviss. — En dálítið er gaman að sjá hana svona. Fólkið stendur enn niðri á götunni. Það er hróðugt, eins og hver óg einn sé f brúðikaupi dóttur sinnar. Allir eru rólegir. Maðurinn verður að fá að ljúka máli sínu. En nú hlýtur hann bó að hafa sag't það, sem honum liggur á hjarta. Og fólk- ið hrópar: „Lifi Gaetanó! Lifi Micaela"! Donna Micaela hrekkur við. Heldur hann, ef til vill, að t>etta sé henni að kenna? Hún ris á fætur, finnur Lúcfu og biður hana að fá fólkið tál að fara. Þegar hún kemur inn aftur, réttir Gaetanó henni höndina til kveðju. „Nei,“ segir hún og dregur að sér höndina. Hver veit, hvort hann kemur aftur? Hún verður að segja honum allt. „Þú mátt ekki fara. Ég verð að segja þér svo margt“. Hún sækir honum stól og sezt sjálf. Hann honfir giettnislega á hana. Það truflar hana. Hún talar og talair. Hún minnir hana á allt, sem hann hefur sagt henni og vakti hjá henni draumana. Hún hefur engu gleymt. Þetta var allur auður hennar dapurlegu ævi. I fyrstu talar hún hratt, eins og hún lesi af bók. Hún óttast, að hann viiji ekkert heyra. Að lokum lítur hún á hann og sér, að hann er alvarlegur og glettn- in er hnrfin. Hann hlustar og vi'll ekki missa af neinu. Sjúklagt andlit hans fær líf og lit. Hún sér það á honum, að honum þykir hún fögur. Það hlýtur hún líka að vera, þá loksins hún getur sagt állt það, sem henni hefur legið á hjarta. Og nú segir hún honum hve- næ” hún feildi ást til hans og hversu hún elskaði hann á- vallt síðan. En orð eru svo inn- antóm. Hún tekur hönd hans og kyssir. Hann lætur sem hann viti ekki af því, en fölnar við. Þá fer hún að segja honum frá járnbrautinni, talair um kraftaverk og aftur kraftaverk. Hann horfir á hana Ijómandi augum. Hann hæðist ekki að henni. En hvað er hann að hugsa? Veit hann þetta allt? Var ást hans lík hennar ást? Hafði ástin gefið honum þrek og þor? Gefið list hans vængi? Gefið honum samúð með snauð- um og kúguðum? Og á þetta afl eftir að vakna á ný, og finn- ur hann þá, að hann er lista- maður og leiðtogi, sem ekkert markmið er of hátt? Eða þýðir þögn hans það, að hún sé honuim fjötur um fót og hann þori ekki að bimdast henni. Hann elskar hana, en hún er vist ekki kona handa sósíalista. Henni hitnar af ang- ist. Og nú skilur hann auðvitað, að hún betlar um ást hans. Nú hefur hún sagt honum nær allt, sem gerðist í fjarveiru hans. En skyndilega breytir hún um tón: „Ég hef elskað þig, Og ég mun alltaf elska þig. Og ég held, að mig langi til að heyra þig segja í eitt skipti, að þú berir sama hug til mín. Það gerir skilnaðinn léttari‘‘. „Heldurðu bað?“ segir hann aðeins. „Get ég orðið konan þín?“ spyr hún, og röddin titrar af reiði. „Ég óttast ekki lengur kenninigar þínar. Ég er e'kki hrædd við fátækHingana þinaL Mig langar til að fréisa heim- inn eins og þig. En ég er trúuð. Hvernig á ég að vera hjá þér, sem ekki ert sama sinnis? Þú mundir, ef til vill, ginna mig tii vantrúar. Og þá væri allt einskis virði fyrir mig. Ég yrði einskis nýtur vesalingur. Við verðum að skilja“. „Já, einmitt það“, segir hann, og glampi kemur i augun. „Nú máttu fara,“ segir hún, hægt. Nú hef ég sagt bér allt. Ég vildi, að þú hefðir líka haft eitthvað að segja mér. En iík- lega er allt bezt svona“. Þá grínur hann báðar hendur hennar, tekui” um höfuð hennar og kvssir hana. Var hún briál- uð. Hélt hún, að hann léti hér eftir nokkurn hlut milli himins og jarðar skilja þau? «> Vere’unarmannafélag Reykjavíkir'- óskar öllum félögum sínum gleðilegra jóla og góðs komandi árs, með þökk fyrir liðna árið. Óskum öllum félagsmönnum og öðrum viðskiptavinum gleðilegra jóla og nýárs. Þökkum fyrir gott samstarf á líðandi ári. Kaupfélag Hrútfirðinga Borðeyri. JÓLABLAÐ - 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.