Þjóðviljinn - 24.12.1968, Side 22

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Side 22
< Sjbi1 Hótel Armenía: íburðarmikið bús og glcesilegt; dasmi um jacade-arkítektúr og þjóðlegan stíl. f 1 m a Handritsskreyting: fuglar sem orðnvr voru að b ókstöfum eða talnarúnum, blóm með fuglshaus . . ." Höfundur þessara pistla dvaldist í Sovétrikjunum um þriggja vikna skeið haustið 1967. Að þeirri ferð lokinni stóð sízt af öllu til, að skrif- uð yrði ýtarieg ferðasaga; aftur á móti hafði komið tii máia að hripað- ar yrðu einskonar svipmyndir úr ferðinni til birtingar i dagblaði, eink- um frá viðdvöl i Armeniu og Grúsiu. Ýmissa hluta vegna dróst þó úr hömlu, að af þeim skrifum yrði. En sitthvað af því sem fyrir augu bar eða i hugann kom i fyrrnefnda land- inu komst samt á pappír smám sam- an; það eru þeir pistlar sem birtasf hér. ELDUR í VÉLINNI Fátt þykir mér eins skemmti- legt og þægilegt sem að ferðast 1 lofti, enda hlaut ég að notfæra mér það tímans vegna á reisu minni um Sovét. Lofthræðsla mín sem að öllum jafni ríður ekki við einteyming — ég finn hana ekki í flugvél; þá líður mér vel. Því hefur iðulega hvarflað að mér, að það hljóti að vera með skárri dauðdögum að sálast í flugslysi. Engu að síður get ég ekki neitað því, að á leiðinni frá Moskvu til Érevan í Armeníu varð ég fyrir- varalaust gripinn nokkurri ónota- kennd þegar rjúka tók upp úr öskubakkanum sem féll að hálfu inn í stólbríkina hjá mér. Ég hafði komið mér vel fyrir í sæti mínu, nýbúinn að éta mikinn og góðan mat, hafði tekið upp blokk og sat í makindum við að skrifa sendibréf; túlkurinn sofnaður við hliðina á mér. Sé ég þá ekki hvar tekið er að rjúka upp úr skramb- ans bakkanum . . . Þar sem reyk- ur er, þar mun einnig eldur vera, segir máltækið; og þótt ég sæi að vísu engan eld, heldur aðeins glitta í glóð, var mér meinilla við þetta og komst í vont skap. Ég skrifaði langán kafla í sendibréfið um fólk sem ekki kann að um- gangast öskubakka en heldur að þeir séu ruslakirnur, einkum fyrir hverskyns bréfdrasl — og þá helzt bráðeldfimt sellófan — en líka appelsínuberki, eplahrat, banana- hýði, matarleifar hverskonar, jafn- vel hráka. Ég veit ekki hversu Iengi neistinn hefur verið búinn að leynast í öskubakkanum atarna 22 — J ÓLABLAÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.