Þjóðviljinn - 24.12.1968, Qupperneq 33

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Qupperneq 33
ur hann beitt allri orku sinni að leit að formi og línum, og þegar höndin lætur málningarhnífinn vinna næstum stjórnlaust, þó hug- urinn geymi að vísu eitthvert „mótív", án þess að ætla að gera eftirlíkingu, verður myndin að lokum töfrum gædd, að nokkr- um hluta meðvitað en eins mikið ómeðvitað. Þetta er hin eðlilega list, þegar listamaðurinn fer að Iíkt og hin duttlungafullu nátt- úruöfl, án ákveðins tilgangs. Ég hef nokkrum sinnum horft á svona þilmyndir og ævinlega fundið eitthvað nýtt, allr eftir andlegri ltðan mín sjálfs. Einu sinni þurfti ég að finna sönglag við einþáttunginn um Simoun, sem gerist í Arabíu. Með þetta í huga stillti ég gítarinn minn af handahófi, snerti streng- ina á ótal vegu, lét hendingu ráða. Að lokum tókst mér að semja lag, sem í mínum eyrum var það rétta, nokkuð fáránlegt en þó fallegt. Leikarinn, sem átti að syngja það, var ánægður, en þegar stjórn- andinn, sem var mikill raunsæis- maður, heyrir það og fékk að vita að þetta var alls ekki arabiskt lag, bað hann mig að finna einhver raunveruleg arabisk lög. Ég safn- aði mörgum arabiskum sönglög- um og færði honum. Hann fleygði þeim öllum og fannst að lokum litla „arabiska" lagið mitt arabisk- ara en hin! Lagið var sungið og ég fékk lof fyrir. Tónskáld nokkurt, sem var í miklum metum um þetta leyti, kom til mín og bað mig að leyfa sér að semja tónlistina við þennan einþáttung, litla arabiska Iagið mitt hafði orkað svona á hann. Litla lagið, sem tilviljunin skap- aði er þannig: g, cis, gis, b, e. Ég hef kynnzt píanóleikara sem skemmti sér við að stilla pía- nóið sitt á ýmsa vegu út í hött. Síðan lék hann Sonate pathétique eftir Beethoven, en hana kunni liann utan að. Það var ótrúlega mikil hamingja að heyra gamlan brokkara öðlast nýtt líf. Ég hafði hlustað á hann leika þetta lag í tuttugu ár, alltaf eins án nokkurra breytinga, staðnað í eitt skipti fyr- ir öll, ókleyft að þroskast á nokk- urn hátt. Síðan hef ég farið eins að með gömlu lögin, sem ég leik p gítarinn minn. Og aðrir gítar- leikarar öfunda mig og spyrja hvar ég hafi grafið þessi lög upp, og ég svara: Það veit ég ekki. Þeir halda að ég sé tónskáld. Þetta ætti að vera góð hugmynd handa framleiðendum hinna nýtízku lírukassa sem eru svo vinsælir nú á dögurn. Aðeins að gata renning- inn, sem stungið er í kassann hingað og þangað af handahófi og tónlistin verður frumleg og skemmtileg. Brehm heldur því fram í „Lífi dýranna" að starinn geti hermt eftir öll hljóð, hurðaskelli, eftir hverfisteini, kvörn, veðurvita o. s. frv. Þetta er hrein fjarstæða. Ég hef hlustað á stara víðsvegar um Evrópu og þeir syngja allir sömu síbyljuna. Sama máli gegnir um páfagauka. Hversvegna kallar fólk gráa páfagaukinn með skar- latsrauða stélið Jakob! Það er vegna þess að eigendur þeirra trúa að þeir hafi kennt honum að tala og meira að segja nefna nafnið sitt og hvaðeina. Það er furðulegt að heyra garnlar konur bjástra við að kenna selskapspáfagauknum sínum að tala. Fuglinn gefur frá sér ýmiskonar hljóð og hún held- ur því fram að hún skilji þau. í stuttu máli, ókunnugir skilja ekki eitt einasta hljóð sem fuglinn gef- ur frá sér, gamla konan verður að vera túlkur, og á henni er ekkert mark takandi. Enginn veit hvað fuglinn meinar nema hann sjálf- ur! Ég fékk þá hugmynd að fá ungan mann til þess að „sitja fyr- ir" í tilbeiðslusteilingu, ekki ólíkt því sem tíðkaðist á fyrri öldum. Hann stóð og lyfti handleggjun- um hátt upp, en mér féll ekki stellingin og í augnabliks von- leysi sló ég til hans. Og hvíltk breyting! Jafnvel Óvíð hefði ekki dreymt um slíkt. Við höggið lagð- ist hárið, sem var annars fallega bylgjað, að andlitinu, höfuð og háls færðust niður milli axlanna, handleggirnir sigu svo hendurnar námu við augun, hálfhulin undir húfunni, og allt í einu minnti módelið á níu ára dreng, sem skýlir grátandi andlitinu í hönd- um sér. Eftir skamma stund var pilturinn orðinn ákjósanlegt módel. Eftir þetta atvik sagði ég frá aðferðum mínum í hverri málara- vinnustofu sem ég heimsótti, 1905 (95x53 cm) J ÓLABLAÐ — 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.