Þjóðviljinn - 24.12.1968, Side 38

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Side 38
Snorralaug í Reykholti. Myndin var tekin fyrir nokkrum árum, er unnið var að viðgerð og endurbótum á lauginni gömlu og jarð- göngxmum, sem sjást í baksýn. EFTIR BENEDIKT GÍSLASON FRÁ HOFTEIGI Heimskringla og Því hafa íslendingar trúað skil- yrðislaust, að Snorri Sturluson hafi skrifað Heimskringlu. Vitaskuld er þetta frá fræðimönnum komið og orðið allgamalt mál. Fyrir því eru þó engar heimildir sem hægt er að taka mark á, án þess að rannsókn fari fram á bókinni sjálfri, er þetta mætti staðfesta, eða ekki staðfesta og hafna með öllu. Sú rannsókn hefur ekki far- ið fram, en trúað í blindni. Og því sem er trúað, er það, að norsk- ur maður að nafni Laurits Han- sen, að því er virðist umboðs- maður konungs yfir klaustureign- um í norsku byggðarlagi, kom fram með bókina og sagði að hún væri eftir Snorra Sturluson. Þetta var 1548, en þá hafði Danakon- ungur tekið undir sig klaustur- eignir í Noregi, eins og hann gerði síðar á íslandi. Það er vitað að enga sanna vitneskju gat þessi maður haft um það að bókin væri eftir Snorra, og það er þannig, að mörg handrit af Heimskringlu eru til, og getur þess hvergi á þeim, hver sé höfundur bókarinn- ar. Á eitt handritið vantar formál- ann, og þá eru vísindin ekki sein á sér, að slá því föstu, að á þessum formála hafi nafn Snorra staðið. Slíkt er auðvitað ekki viðlits vert. Bókin snertir eingöngu skandin- avisk fræði, og var eðlilegt að þar yrði hún skjótt fræg. Lárus Han- sen þýddi nokkurn hluta bókar- innar, en í heilu lagi var hún fyrst gefin út í Stokkhólmi 1697. Þá kom skrítið í Jjós; bókinni var gefið nafn, en áður hét hún, eða um hana talað sem konungasögur. Nú hét bókin Heimskringla og var nafnið valið af fyrstu orðum textans, kringla heimsins, sem menn þekkja. Um líkt leyti var bókin öil þýdd af norskum manni, Peter Clausen, er borið hefur ís- lendingum til forna fagra vitnis- burði fyrir bókagjörð, en hefur lítt af ritmennsku Norðmanna að segja. Hann staðhæfði að Snorri Sturluson væri höfundurinn og — JÓLABLAÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.