Þjóðviljinn - 24.12.1968, Síða 43

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Síða 43
yrkj umaðurinn, „viltu kwna og hjálpa mér?“ Brátt sást koma út í útidyrn- ar skreyttar lágmyndum, ung stúlka, svo afar vel til fara að hin fegurstu blóm hefðu ekki twirlft að etja kappi við hana, fögur sem dagurinn, og svo skær æskublóminn, að við bað hefði helzt engu mátt auka. Hún geislaði af fjöri, hreysti og afli, en öllu var bessu í hóf stillt og skorðað, svo sem ungri mey mátti bezt hæfa. Sarnt hlýtur Giovanni að hafa verið mjög utan við sig begar hann sá hana, bví homum bótti sem Iþarna kæmi fram eitt blómið enn, mennsk systir beirra og hin fegursta af þeim öllum, en samt ósnertamleg nema með hönzkum, og ekki mátti nálgast það nema að halfa grímu. Þegar Beatrice gekk niður garðstíginn, var það auðséð að hún saug að sér ilminn af blómunum sem Ifaðir hennar hafði forðazt af slíkri ákefð, og snerti bau um leið og hún fór framhiá. „Sjáðu, Beatrice, bessi iurt, þetta yndi bitt og dálæti. hún þarfnast mareskonar aðhlynn- inigar. En ekki treysti ég bví að ég þoli bað, svo heilsulaus s©m ég er orðinn, að koma of nærri henni. Ég býst við að ég verði að fela bér að hugsa um hana framvegis." „Það vil ég fegin gera, faðir minn,“ sagði stúlkan með hljómskærri rödd, hallaði sér fram móti jurtinni og breiddi út báðar hendur eins og hún ætlaði að faðma hana. „Já, systir mín, dýrðin mín, það skal verða hún Beatrice sem annast big og þ.iónar þér, og þú skalt launa bað með biörtum • blómum og ilmi bínum. sem gleður hana svo miög.“ Svo tók hún til við að sinna þörfum jurtarinnar með allri i þeirri alúð sem rómur hennar i og orðin sem hún mælti, höfðu boðað, og Giovanni, sem sá allt . sem fram fór út um loftsgiugga sinn, vissi ekki hvað hann átti að halda, hvort betta væri ung i stútka, sem væri að huga að i jurt, eða tvær stallsystur iafn- i ar, sem barna ættust gott við. En nú leið að bví að ekki væ"i framar neitt til feðginanna að siá í garðinum, bví Raopaccini ) sýndist hafa lokið verki sínu og ætlaði að fara. bó má vel vera að hann hafi komið auga . á athugandann í glugganum, bvi c hann tók í hönd dóttur sinn- ar og leiddi hana inn, en Gio- vanni lokaði gluggahleranum, lagðiist útaf í rúmi sínu og lét sig dreyma um þroskavænilega jurt og fagra ynsismey. Svo ólík sem þau annars voru, blómið og mærin, þóttu hon- um bau vera sams konar og hefðu einhver meinleg örlög skaoað bau sitt í hvorri mvnd. Með morgninum færðist ný og skýrari birta yfir ímyndanir og drauma, allt bað seim tók á sig óljósa mynd, ofskyn.iaða eða vansikynjaða, eftir að sól var setzt, eða það sem rangt var metið í næturmynkrinu eða við óljós mánans, það faerðist 1 rétt horf við komu dagsins. Þegar Giovanni vaknaði, lét hann það vera sitt fyrsta verk, að opna gluaigann og líta niður í þenn- an garð, sem honum hafði fund- izt svo furðulegur um kvöldið og nóttina alla, í draumi og vöku. Hann varð hissa að sjá nú allt eins og hann liti það öðrum augum, svo sjálfsagt og eðlilegt þótti h'onum nú allt sem hann sá þar. Sóiin var að koma upp og merlaði daggardropana skini sínu, bæði á laufi og blómi, kom öllu þessu í náið samhengi við líf dagsins. Hann hrósaði happi yfir bví að eiga þess kost að horfa daglega nið- ur í svo fagran garð, en af görðum var annars ekki margt í þassari borg. Hann ímyndaði sér að þetta mundi verða sér tengiliður við móður náttúru á því tímabili sem í hönd færi. Hvonki þessi veikindalegi og út- taugaði læn-dómsmaður, doktor Rappaccini né dóttir hans, þessi fagra stúlka, voru nú sýnileg í garðinum, svo Giovanni gat ekki úr því skorið hvort mundi heldur, að hinn undursamlegi svipur sem yfir garðinum var meðan hann sá þau, stafaði af nærveru þeirra eða væri ein- göngu hugarfóstur hans sjálfs, hið síðara þótti honum þó öllu sennilegra. Þá um daginn heimsótti hann herra Pietro Baglione, prófess- or í læknisfræði þar við háskól- ann, og stórfrægan lækni, og fékk honum meðmælabréf sitt. Prófessor þessi var gamall mað- ur, þægilegur og mátti kallast alþýðlegur. Hann bauð stúd- entinum að borða, og talaðl mikið við hann frjálslega og fjörlega, einkum eftir að vinið fór að svífa á hann. Giovanni, sem gizkaði á að lærðir menn þar í borg hlytu að vita margt hver um annan, ef þeir væru þá ekki kunnugir, greip tæki- færið til að minnast á doktor Rappaccini. En prófess'orinn svai-aði ekki jafn glaðlega og hann hafði vænzt. „Ekki mundi það sæma kenn- ara í hinni göfugu mennt, lækn- islistinni,“ svaraði Pietro Bag- lione prófessor, „að unna ekki slíkum ágætum lærdómsmanni í þeirri grein sannmælis, en hinsvegar get ég ekki réttlætt það fyrir sjálfum mér, að leiða unigan heiðursmann og son Til íþrótta og útivistar má treysta Heklu sportfatnaðinum og hlíföarfötunum. Þá gegna ISunnar skíða-, skauta- og knattspyrnuskórnir mikilvægu hlutverki í heilsurækt þjóSar- innar aS ógleymdum Gefjunar svefnpokum og ullarteppum til ferSalaga. ÖRUGG TRYGGING VERÐS OG GÆÐA. IÐNAÐARDEILD SÍS JÓLABLAÐ - 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.