Þjóðviljinn - 24.12.1968, Síða 77

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Síða 77
Við þessi orð hleypti Gio- vanni brúnum þannig að Beat- rice þagnaði skyndilega, og fór að titra. En hún áttaði sig fljótt, og vann aftur traust sitt, Og hún roðnaði jafnvel af bvf að hafa látið sér til hugar koma að vantreysta honum. „Það fylgdu þessu ill álög, sem stöfuðu af hinni takmarka- lausu ást og aðdáun föður míns á vísindum hans, og þess vegna hef ég ætíð verið einmana, og engan mann talað við nema hann. Áður en guð sendi mér þig, Giovanni minn, þá var Beatrice þín ákaflega einmana." „Voru álögin þá hörð?“ sagði Giovaeni og teit fast í augu henni. „Það var ekki fyrr en fyrir stúttu sem ég vissi hve hörð þau vbru,“ svaraði hún. „Ójá, hjarta mitt lá í dvala, og það var kyrrt“. Nú brauzt reiðdn fram aftur í Giovanni eins og elding úr dimmu skýi. „Bötvuð sértu“, sagði hann með eitnaðri heift ot bræði. „Þér leiddist einver- an, og nú hefur bér tekizt að loka mig úti einnig frá öllu láni og lífshamingju, og gera mig að útlaga í auðri veröld, eins og þú ert sjálf“. „Giovanni“, sagði Beatrice, og leit á hann stórum björtum augum. Hún hafðd tæplega átt- að .si<í á merkingu orðanna, sem hann mælti, hún var sem eld- inigu lostin. „Já, eitu’Tiarðan bín,“ sagði Giovanni. viti sínu fjær af bræði. „Það varst bú sem gerð- ir betta! Þú eitraðir mig! Þú ert búin að gera mig eins and- styggilegan og skelfilegan eins og þú ert sjálf, veraldar und- ur aíls fáránleiks! Ef við skyldum vera hvert öðnr iafn hásikateg Og við erum öðiru fólki, þá skulum við nú kyiss- ast og siá hvað setur.“ ..Hvílík neyð“. andvarpaði Beatrice af djúpri sút. ..Heilög Marfa, miskunna bú mér“. „Ertu nú farin að biðja fyr- ir þér?“ æpti Giovanni, með sömu hatrömu heiftinni. „Veiztu ekki að bænarorö, sem þú mælir, eitra loftið því bú bland- ar í þau andardrætti þínum. Já, við skulum annars biðjast fyrir, við skulum koma inn í kirkju og dýfa fimigrunum f vígða vatnið í fordyrinu! Hver sem það gerir á eftir mun eitrast eins og hePðd hann tek- ið sviarta dauða! Við skulum gera krossmörk í loftið. Þau munu dreifa böli og nauðum meðal manna í líki hins heil- aga tákns.“ „Giovanni," sagði Beatrice stillilega, því hryggð hennar var dýpri en svo að hún næði að láta hana í ljós, „hversvegna setur þú okkur undir sama hatt með þessum skelíilogu orðum þínum? Það er að vfisu satt að ég er jafn hræðileg og þú seg- ir mig vera. Em þú, hvað get- ur þú nú annað gert en að ganga út úr þessum garði' og taka upp sömu kynni við ann- að fólk og þú hafðir áður, og reynt að gleyma því að þú haf- ir nokikru sinmi séð ófreskjuna hana Beatrice?" „Heldurðu að ég trúi því að þú vitir ek'ki hvernig komið er fyrir mér?“ svaraði Giovanni reiðilega. „Sko, nú skal ég sýna þér hvaða vald ég hef fengið fyrir ykkar tilstilli feðginanna". Fiðrildi flugu um loftið í leit að hunangi í hinum itmsætu eitruiðu blómum. Þau sveimuðu umlhverfis höfuð Giovannis, og auðséð var að þau voru að leita hins sama og þau hefðu átt að finna innan um runnana. Nú andaði hann á þau, brosti beizklega við Beatrice, og sam- stundis du'ttu að minnsta kosti tíu fiðrildi dauð niður. „Nú skil ég, nú skil ég,“ hrópaði Bea- trice. „Hér eru hin hættulagu vísindi föður m.íns lifandi kom- in. Nei, Giovanni. það var ekiki mér að kenna. Ég vissi þetta ekki. Mig dreymir ekki um annað en að mega hafa big hjá mér um stund og elska big, og missa þig svo aftur, en mega geyma mynd þína í hjarta mér, því ég fullvissa þig um það, Giovanni, að bó að líkami minn sé eifr’aður orðinn, þá er sál mín af guði einum gerð, oig þarfnast ástar sér til viðgangs eins og líkaminn þarfnast fæðu. Það var faðir minn sem kom þessum óheiliavænlegu kynnum okkar af stað. Já. þú mátt sparka í mig, traðka á mér, drepa mig. Dauðinn er mér kærkominn eftir að þú hefur talað svona til mín. En þetta var ekki mér að kenna. Ég hefði með enigu móti fengizt til þess hefði ég átt að ráða.“ Giovanni hafði runnið reiðin við þau ógnarorð sem hann mælti. Nú kom að honum iðr- un, bölvuð hryggð, og hann fann aftur til þess nóna og sérkennilega samþands, sem með þeim hafði verið. Nú stóðu þau saman, ein sér, með- all all”a annarra manna, og ein- angrun þeirra var ótrúleg. Væri það þá ekki eðlilegast að þau þrýstu sér því fastar saman sem einangrun þeirra frá öðr- um var algerari? Hver átti að bæta um, ef þau sýndu hvort öðru grimmd? Auk þess fannst honum sem engan veginn væri óhuigsandi, að þessum meinlegu álagum mætti snúa til betri vegar, nema þau jafnvel af. Ófullkominn er andi manns, án göfgi, án eintægni, að geta látið sér til hugar koma að unnt geti verið að snúa við, eftir að hafa látið sér annað eins um munn fara og Giovanni hafði gert. Svo djúpt hafði hann sæirt hana með heiftarorðum sínum, að ekkert mátti þar um bæta. Nei, nei, um það var ekkert að efast. Nú gat ekki beðið hennar annað en það að dragast döp- ur og yndisvana nær gröf sinni án vomar — ef til vill með þeirtri linkind að mega laugast ÍSLENDINGA SÖGURNAR Stolt kvers islenzks heimiíis. Um átta flokka að veljja Heiidarútgáfa íslendmgasagnanna er 42 bindi. Henni er skipt í 8 flokka. Bindafjöldi livers flokks er frá tveimur upp í þrettán bindi. Þér getið því eignast heildarútgáfuna smám saman, eða gefið vinum og kunningjum einn og einn flokk í senn. Hagkvæmar afborganir íslendingasagnaútgáfan býður hagstæða afborgunarskil- mála, Útborgun er 1/4 kaupverðs og mánaöarlegar af- borganir frá kr. 500,00 til kr. 1000,00. Afborgunarkjör eru bundin kr. 2100,00 lágmarkskaupum. Gegn staðgreiðslu er veittur 10% afsláttur, ef keypt er fyrir kr. 2100,00 eða meir. Heildarútgáfan verð kr. 16000,00. Allar nánari upplýsingar veita bóksalar og aðalumboðið í Kjörgarði. ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN HF KIÖRGARÐI, LAUGAVEGI 59, SÍMI14510, PÓSTHÓLF 73. Er VÖl á veglegri SJÖf? Na'fn Heimili Sendist til tslendingasagnaútgáfunnar, pósthólf 73, Reykjavík. J ÓLABLAÐ — 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.