Þjóðviljinn - 24.12.1968, Page 90
Bíddu andartak, jólasveinn.
Lögregluþjónn (Kemur þarna
að): Hættu þessu, ungi m>aður.
Ungi m.: Hlustaðu á mig, lög-
regluþjónn. Hann gefur þeim
ekki það, sem þau óska sér.
Lögregluþjónn: AUt í lagi,
allt í lagi, komdu með mér
þessa leið.
Ungi m.: Bíddu andartak.
Hvar ar Joe? (Hrópar: Joe
Bennevente!) Ég skal gefa þér
hjól. Ég skal sjá um að hjólið
verðd sent heim til þín!
Það er ekki hægt að spyrja
þau hver þau séu, hvar þau
eigi heima, hve gömul þau
séu og hver þau séu og
senda þau svo burt með þessa
smápakka — sem ekkert er
í. Hvar er Alice? Þú skalt
HÚSMÆÐUR
Munið VALS-vörurnar:
* Sultu * Saftir * Tómatsósu
* Ávaxtahlaup * Matarlit * íssósur
* Marmelaði * Sósulit * Búðinga
* Edikssýru
VALUR VANDAR VÖRUNA
Sendum um allt land.
VALUR
Box 1313 — sími 40795 — Reykjavík.
O P A L h/f Sœlgœtisgerð
Skipholti 29 - SÍMI 24466
fá skautana og rauðu kápuna,
Alice.
Lögregluþjónn: — Komdu.
Komdu nú. (Innan veggja lög-
reglubíls) Hvað gengur að þér,
ungi maður.
Ungi m.: Sérðu ekki að þaiu
fá ekki það, sem þau óska sér?
Lögregluþjónn: Um hvað ertu
að tala?
Un,gi m.: Joe Bennevente ósk-
aði sér að fá reiðhjól. Hann
skal fá reiðhjól.
Lögregluþjónn: Þú ættir að
skammast þín — eyðileggur
skemmtun, sem haldin er fyrir
vesalings fátæku böraiin.
Ungi m.: Þið hafið ekki rétt
til þess að halda skemmtun
eins og þessa. Þið hæðlst að
börnunum án þess að skilja
það sjálf. Það er nauðsynlegt
að Joe fái reiðihjólið ef hann
þarf á því að halda til þess að
verða haminigjusamur.
Lögregluþjónn: Allt í lagi,
kauptu handa honum hjól. Hver
ertu annars — jólasveinn.
Ungi m.: Nei, ég er efcki
jólasveinn, en ég get gefið Joe
hjól.
Lögregluþjónn: Ertu drukk-
inn?
Ungi m.: Nei, ég eir elcki
drukkinn. Það eru jól og ég
hef fengið smávegis að drekka
— að sjálfsögðu. En drufck-
inn er ég ekki.
Lögregluþjónn: Hvað er það
þá eiginlega, sem þú vilt.
Kaupa hjól handa drengnum?
Ungi m.: Já, auðvitað. Hann
bað efcki um annað. Reið'hjól
sagði hann. Þarna var líka
telpa, sem bað um hús. Alvöru-
hús. Ég get ekki gefið henni
það, en ég get gefið Joe hjól-
ið.
Lögregluþjónn (við bílstjór-
ann); Stöðvaðu bílinn, Bill (Bíll-
inn nemuir staðar).
Bill: Hvað er um að vera?
Lögregluþjónn: Hann langar
til að kaupa gjafir handa fá-
tæku börnunum. Allt, sem bau
óska sér. Það er ekki hægt að
sakfella hann fyrir það. Ég
sleppi honum hérna.
Bill: Ég er sammála. Hæ, þú
þarna, hvers óskar ba,mið?
Ungi m.: Það eina, sem hann
óska,r sér er hjól. Hann ósfcar
sér einskis annars.
Bill: Hvað kostar hjól?
Ungi m.: Mér er alveg samia
hvað það kostar. Ég ætla að
gefa honum hjólið, sem hann
bað um.
Lögregluþjónn: Ertu ríkur?
Ungi m.: Nei, ég er ekki rík-
ur en ég á meira en ég þarf
að nota. Þau eru fátæk. Maður
getur ekki uppfyllt ósikir þeirra
allra, en ég get þó að minnsta
kosti gefið einu þeima það, sem
bað óskar sér.
Lögregluþjónn: Parðu þá.
Heldurðu að þú finnir direng-
inn?
Ungi m.: Ég ætla að finna
hanm. Hann heitir Joe Benne-
vente.
Lögreglubjónn: Bennevente?
Hét hann ekki því nalfni drenig-
90 - JÓLABLAÐ