Þjóðviljinn - 24.12.1968, Síða 90

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Síða 90
Bíddu andartak, jólasveinn. Lögregluþjónn (Kemur þarna að): Hættu þessu, ungi m>aður. Ungi m.: Hlustaðu á mig, lög- regluþjónn. Hann gefur þeim ekki það, sem þau óska sér. Lögregluþjónn: AUt í lagi, allt í lagi, komdu með mér þessa leið. Ungi m.: Bíddu andartak. Hvar ar Joe? (Hrópar: Joe Bennevente!) Ég skal gefa þér hjól. Ég skal sjá um að hjólið verðd sent heim til þín! Það er ekki hægt að spyrja þau hver þau séu, hvar þau eigi heima, hve gömul þau séu og hver þau séu og senda þau svo burt með þessa smápakka — sem ekkert er í. Hvar er Alice? Þú skalt HÚSMÆÐUR Munið VALS-vörurnar: * Sultu * Saftir * Tómatsósu * Ávaxtahlaup * Matarlit * íssósur * Marmelaði * Sósulit * Búðinga * Edikssýru VALUR VANDAR VÖRUNA Sendum um allt land. VALUR Box 1313 — sími 40795 — Reykjavík. O P A L h/f Sœlgœtisgerð Skipholti 29 - SÍMI 24466 fá skautana og rauðu kápuna, Alice. Lögregluþjónn: — Komdu. Komdu nú. (Innan veggja lög- reglubíls) Hvað gengur að þér, ungi maður. Ungi m.: Sérðu ekki að þaiu fá ekki það, sem þau óska sér? Lögregluþjónn: Um hvað ertu að tala? Un,gi m.: Joe Bennevente ósk- aði sér að fá reiðhjól. Hann skal fá reiðhjól. Lögregluþjónn: Þú ættir að skammast þín — eyðileggur skemmtun, sem haldin er fyrir vesalings fátæku böraiin. Ungi m.: Þið hafið ekki rétt til þess að halda skemmtun eins og þessa. Þið hæðlst að börnunum án þess að skilja það sjálf. Það er nauðsynlegt að Joe fái reiðihjólið ef hann þarf á því að halda til þess að verða haminigjusamur. Lögregluþjónn: Allt í lagi, kauptu handa honum hjól. Hver ertu annars — jólasveinn. Ungi m.: Nei, ég er efcki jólasveinn, en ég get gefið Joe hjól. Lögregluþjónn: Ertu drukk- inn? Ungi m.: Nei, ég eir elcki drukkinn. Það eru jól og ég hef fengið smávegis að drekka — að sjálfsögðu. En drufck- inn er ég ekki. Lögregluþjónn: Hvað er það þá eiginlega, sem þú vilt. Kaupa hjól handa drengnum? Ungi m.: Já, auðvitað. Hann bað efcki um annað. Reið'hjól sagði hann. Þarna var líka telpa, sem bað um hús. Alvöru- hús. Ég get ekki gefið henni það, en ég get gefið Joe hjól- ið. Lögregluþjónn (við bílstjór- ann); Stöðvaðu bílinn, Bill (Bíll- inn nemuir staðar). Bill: Hvað er um að vera? Lögregluþjónn: Hann langar til að kaupa gjafir handa fá- tæku börnunum. Allt, sem bau óska sér. Það er ekki hægt að sakfella hann fyrir það. Ég sleppi honum hérna. Bill: Ég er sammála. Hæ, þú þarna, hvers óskar ba,mið? Ungi m.: Það eina, sem hann óska,r sér er hjól. Hann ósfcar sér einskis annars. Bill: Hvað kostar hjól? Ungi m.: Mér er alveg samia hvað það kostar. Ég ætla að gefa honum hjólið, sem hann bað um. Lögregluþjónn: Ertu ríkur? Ungi m.: Nei, ég er ekki rík- ur en ég á meira en ég þarf að nota. Þau eru fátæk. Maður getur ekki uppfyllt ósikir þeirra allra, en ég get þó að minnsta kosti gefið einu þeima það, sem bað óskar sér. Lögregluþjónn: Parðu þá. Heldurðu að þú finnir direng- inn? Ungi m.: Ég ætla að finna hanm. Hann heitir Joe Benne- vente. Lögreglubjónn: Bennevente? Hét hann ekki því nalfni drenig- 90 - JÓLABLAÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.