Þjóðviljinn - 24.12.1968, Qupperneq 91

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Qupperneq 91
urinn, sem var látinn í fang- elsi fyrir þjófnað fyrir þrernur eða fjórum árum? Ungi m.: Það getur vel verið. Lögiregluþjónn: Þetta er kannski bróðir hans? Ungi m.: Kannski. Lögregluþjónn: Jú, það er rétt, hann hét þvi nafni. Það má víst gera ráð fyrir að þetta barn þarfnist þess að fá óskir sínar uppfylltar. Ungi m.: Þökk fyrir. (Þögn). Kærar þakkir. (Hann stekkur út úr bílnum). Lögregluþjónn: Það var ekk- ert. (Þögn). Nick. Bill: Sagðir þú Nick? Lögregluþjónn: Já, Nick Bennevente. Komdu, við skui- um halda áfram. (Lögreglubíllinn ekur aÆ stað. Það má heyra margskonar há- vaða frá umferðinni: Bílar, strætisvagnar o. fl. Einnig skvaldur í fólki á götunni). Ungi m. (Með hávaða borg- arinnar sem undirspil): Andar- tak, jólasveinn! Ég þarf að tala við þig. Og takið eftir, börn! (Músik). Reynið að óska ykkur ekki of mikils. En samt sem áður, hversu mikið, sem þið hafið óskað, og hve lítið sem þið fáið þá takið ekki nærri ykkur að þið sáuð hann og hann gaf ykkur ekki það, sem þið báðuð um. Það er svo margt fólk, sem vantar allt — reynið að óska ekki of mikils. Enginn ásakar ykkur þó þið óskið eftir einhverjum ósköpum — helvit- is ósköpum — að minnsta kosti um jólin — takið það ekki nærri ykkur. Og þú, jólasveinn, vertu ekki svo heimskur. Láttu ógert að spyrja þau í sífellu hvers þau óski sér — láttu þau ekki trúa því endalaust að þú ætlir að gefa þeim allt, sem þau óska sér. Bentu þeim held- ur á hvað þau eiga, þótt þau séu fátæk, þótt þau vanti sæmi- legt húsnæði. vanti bæði mat og klæðnað og margt, margt fleira. Reyndu að gefa þeim kja-k til þess að fá sem mest út úr því lífi, sem þau lifa. Þau treysta þér, notaðu skyn- semina. Ef þú getur ekki gefið þeim það, sem þau óska sér — reyndu þá að sýna þeim það sem þau eiga. Komdu ekki fram við þau eins og venjulegur maður, þau trúa á þig — þau trúa að þú getir allt — bðkstaf- lega allt — og það getur þú ekki, segðu þeim það svb þau tfari ekki heim í fátækrahverf- in með kramin hjörtu. Okkur þykir vænt um þig, jólasveinn. en reyndu að nota skynsemina. Þú átt að kenna þeim að skilja það, að hve lítið, sem þau eiga. geta bau þó ævinlega gefið öðr- um. Það eru ekki hlutir, sem þau óska eftir og þarfnast. Þú átt að segja beim að aðeins það, að gefa, getur gert þau hamingjusöm. Og þú neyðist til að segja þeim að þau þunfi ekki að getfa hluti — hluti er hægt. að kaupa — en bað góða, sem fólk gafiur hvað öðru ei' ekki hægt að kaupa. Það góða, sem fólki er meðfætt og alltaf er fyrir hendi, tilbúið til þess að gefa af því. Og að gefa þannig en eina leiðin til að verða hamingjusamur. Hlust- ið nú á, börn. Jólaljósin ljóma ekki skærar en augu ykkar. Engin gjöf í heiminum er stærri en sú að segja við ein- hvem: Mér þykir vænt um big. Engin fegurri eða hlýrri en hjartagæzka ykkar. Þið eruð öll rík og eigið fagrar gjafir að gefa. Engin gjöf er dýrmæt- ari en að gefa hluta af sjálfum sér. Og því meira sem þið gef- ið þeim mun meira mun vkkur hlotnast. Bíðið og takið eftir, börnin góð. Það fyrsta, sem ykkur verður ljóst er að þið vaxið og verðið fullorðin eins og annað fólk, en jafnvel þá skilst ykkur kannski ekki að þið verðið að gefa — gefa í sí- fellu og þiggja, og kannski hugsið þið um það að þið haf- ið ekki haft nógu góð kjör þeg- ar þið voruð börn. En ef ykkur á nokkurn tíma að auðnast að verða hamingjusöm, verðið þið að gera ykkur allt þetta ljóst nú þegar. Unnur Eiríksd. þýddi. Heimilistrygging er öryggi Heimilistrygging er óefað ódýrasta trygging sem völ er á, miðað við þá víðtæku vernd, er hún veitir heimilisföðurnum og allri fjöl- skyldunni. Heimilisfaðir með ábyrgðartil- finningu getur varla vanrækt að kynna sér skilmála hennar og kjör. Leitið til skrifstofu vorrar, og vér erum ætíð til þjónustu. T LAUGAVEGI 178 SÍMI - 21120 JÓLABLAÐ - 91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.