Þjóðviljinn - 24.12.1968, Síða 101

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Síða 101
SKEGGLAUS GYÐINGUR Framhald af 13. síÖu. — Auðvitað sá sem skítugur er! — Alls ekki. Sá skítugi sér fé- laga sinn hreinan og heldur því, að hann sé sjálfur hreinn líka. En sá sem hreinn er, sér þann útbíaða og heldur því að hann sé sjálfur skítugur, það er því hann sem fer að þvo sér. Nú skal ég leggja fyrir þig aðra kashe: Báðir þessir menn falla aftur of- an í hlandfor — hvor þeirra mun þá þvo sér? — Jú, ég skil: auðvitað sá sem slapp hreinn? — Hvaða vitleysa. Sá hreini hafði tekið eftir því, þegar hann þvoði sér eftir fyrsta fallið, að hann var hreinn. Sá skítugi skildi hinsvegar hvers vegna sá hreini þvoði sér — þess vegna þvær sér nú sá sem þarf að þvo sér, sá skítugi. Nú skal ég leggja fyrir þig þriðju kashe: Báðir þessir menn detta ofan í hlandfor í þriðja sinn. Hver mun þá þvo sér. — Héðan í frá sá skítugi, auð- vitað! — Alls ekki. Hvenær hefur þú heyrt að tveir menn hafi fallið ofan í sömu hlandfor og annar útatað sig en hinn sloppið hreinn? Þetta er, sjáðu til, Talmúd. ★ veir kaupahéðnar hittast á járnbrautarstöð og taka tal sam- ann. — Hvert ert þú að fara, Itzok? — Ég? Ég er að fara til Var- sjár að kaupa timbur. — Ææ, Itzok, Itzok, að þú skulir ekki skammast þín að láta svona við mig, gamlan manninn. — Hvað nú, hvað nú? — Heldurðu að ég viti ekki, að þegar þú segist vera að fara til Varsjár að kaupa timbur, þá þýð- ir það að þú ert að fara til Lem- berg að salja korn? En nú veit ég af tilviljun að þú ert í raun og veru að fara til Varsjár að kaupa timbur. Af hverju ertu þá að Ijúga að mér? ★ í * smáþorpum Austur-Evrópu voru rabbíar ekki aðeins prestar Gyðingasafnaða, heldur dómarar og ráðgefendur í ólíklegustu mál- um. Ung kona kemur til rabbíans og ber sig illa. Hún býr með manni sínum hjá föður sínum, og báðir berja hana reglulega. Rabbíinn stefndi föður henn- ar á sinn fund. — Tengdasonur þinn, sagði hann, er eins og allur bærinn veit, ómenni og bulla. En þú ert sjálf- ur skikkanlegur maður — hvern- ig í ósköpunum stendur þá á því, að þú lemur dómr þína? — Rabbí, sagði maðurinn, það geri ég aðeins til að refsa tengda- syni mínum: hann ber dóttur mína, og ég ber þá konuna loans í staðinn .... — í annan stað komu hjón til rabbía og báðu hann að setja niður deilur sín á milli. Maður- inn bar sig sérstaklega aumlega — hafði kona hans klórað hann svo í framan að hann var vart þekkjanlegur. Rabbíinn leit byrstur á konuna og sagði: Hvernig leyfir þú þér annað eins. Veiztu ekki að skrif- að stendur að maðurinn er höfuð fjölskyldunnar og konunni ber að sýna honum undirgefni? — Jú, kæri rabbí, en er ekki leyfilegt að maður klóri sér öðru hvoru í höfðinu? ★ átækur Gyðingur kemur til rabbía og kvartar sáran yfir því hve hann búi þröngt, öll fjöl- skyldan verði að hýrast í einu litlu herbergi og geti hann ekki þolað þetta lengur. Rabbíinn hugsaði sig vel um. Síðan spyr hann: — Átt þú hænsni? Áttu kannski geit líka? Jú, jú, Gyðingurinn átti bæði hænsni og geit. — Þá skaltu búa bæði um hænsnin og geitina í herberginu hjá ykkur. — En kæri rabbí, það kemur ekki til mála. Við getum varla snúið okkur við þó að þetta bæt- ist ekki við! En rabbíinn er ósveigjanlegur: Gerðu eins og ég segi þér! Að viku lokinni kemur Gyð- ingurinn og ber sig aumlega og grátbiður rabbíann um að leyfa Sendum öllum viðskiptavinum og starfsfólki beztu óskir um gleðileg jól, gott og farsælt komandi ár. MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA JÓLABLAÐ — 101
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.