Þjóðviljinn - 24.12.1968, Síða 105

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Síða 105
I.ucas, ósvífnastur allra falsara, slapp með tveggja ára tukthús og 300 franka sekt. Þegar hann kom út tók hann þegar til við fyrri iðju .... SÉRKENNILEGAR FRAMHALDSSÖGUR Það hefur og verið allalgengt að menn settu saman áframhald frægra verka af ærið hæpnum hvötum. Rússneski höfundurinn Kúprín skrifaði um aldamótin skáldsöguna Gryfjan sem var mjög mikið lesin enda gerðist hún á bannsvæði — þ.e.a.s. í hóruhúsi. Amorí nokkur greifi gaf árið 1913 út framhald af því verki sér til tekna. Tolstoj varð fyrir barðinu á slíkum spekúlönt- um, Gogol líka. En eitt frægast slíkra dæma er frá Spáni. Af Servantes og Don Quijote hans. Haustið 1614 kom út á Spáni bók sem gerði tilkall til að vera ann- at hluti þessa stórverks, en Ser- vantes gat ekki komið sínum á þrykk fyrr en 1615. Bókin nefnd- ist: „Annar hluti sögunnar af hin- um ráðsnjalla herramanni Don Quijote de la Mancha innihald- andi frásögn af þriðju ferð hans saman skrifaða af Alonso Fern- andes de Avelianeda frá borginni Tordecillas. Helguð borgarstjóra °g göfgum mönnum hinnar á- gætu borgair Argamesilla í La Mancha, farsælu ættlandi riddar- ans Don Quijote, fyrirmyndar allra farandriddara." Ekki hefur upplýstst hver var að verki — sumir segja skrifta- faðir Filipusar konungs annars, sem þótti sneitt að klerkum í fyrsta hlutanum, aðrir nefna til keppinaut Servantesar í leikrita- gerð, Tirso de Molina. En svo mikið er víst að tilgangurinn var að klekkja á Servantes með því að nota sér frægð bókar hans. Um þessi efni mætti fylla heila Eók, en einhversstaðar verður að loka ritvélinni, ekki verður jólum frestað. Hér hefur ekki verið tal- að um ýmis merkileg brögð sem róttækir menn og ádeiluskáld hafa viðhaft til að blekkja lögg- una, keisarann og kónginn, enda er það efni með nokkrum hætti sérstætt og á ekki nógu vel heima rnnan um rómantfskar brellur eða sérgóða klæki. KAUPFÉLAG BORGfíRÐiNGA Borgarnesi óskar öllum viðskipíavinum sínum gleðilegra jóla og þakkar viðskiptin á liðna árinu. Starfsstálknafélagið SÓKN þakk’ar félagsmönnum sínum gott sam- starf á árinu sem er að líða og óskar þeim, og öðrum velunnurum GLEÐILEGRA JOLA! og árs og friðar á komandi ári.; JÓLABLAÐ - 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.