Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Side 2
4
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands.
Jóhannes Friðlaugsson, kennari, Ytra-Fjalli.
Hjalti Illugason, bóndi, Stóru-Laugum.
Sigurbjörn Pétursson, bóndi, Pverá.
Grímur Friðriksson, bóndi, Rauðá.
Kristján Jónsson, bóndi, Nesi.
Úr Eyjafjarðarsýslu:
Stefán Stefánsson, bóndi, Varðgjá.
Davíð Jónsson, bóndi, Kroppi.
Kristján Eldjárn, bóndi, Hellu.
Helgi Árnason, prestur, Ólafsfirði.
Helgi Eiríksson, bóndi, Pórustöðum.
Úr Akureyrarkaupstað:
Jakob H. Líndal, framkvæmdarstjóri.
Sigtryggur Jónsson, trésmíðameistari.
Lárus J. Rist, kennari.
Úr Skagajjarðarsýslu:
H. J. Hólmjárn, búfræðiskandídat, Vatnsleysu.
Fundarstjóri var kosinn skriflega. Kosningu hlaut Por-
kell Porkelsson, kennari. Varafundarstjóra tilnefndi hann
Jakob H. Líndal, framkvæmdarstjóra, og til skrifara þá
Baldvin Friðlaugsson og H. J. Hólmjárn.
Mál þau, er láu fyrir fundinum, voru síðan tekin til
umræðu, samkvæmt dagskrá.
1. Jakob H. Líndal, framkvæmdarstjóri, lagði fram reikn-
inga félagsins fyrir árið 1915, með athugasemdum
endurskoðenda og svörum reikningshaldara, ásamt
tillögum til úrskurðar. Gjörði hann nákvæma grein
fyrir hinum einstöku liðum reikninganna. — Skuld-
laus eign félagsins er nú: 50,190 kr. 20 au. — fimm-
tíu þúsund eitt hundrað og níutíu krónur og tuttugu
aurar —. Kosin var nefnd til að athuga reikningana.