Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 6

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 6
8 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. nægilegar fóðurbirgðir og góður viðurgjörningur væri stórkostlegur peningalegur hagur. í þessu efni væru íslendingar á eftir, en þó komnir töluvert á veg að því takmarki að vera birgir í öllum árum. Tryggasti vegurinn til þess að tryggja búpeninginn væri að mynda samvinnufélög, sem aðallega hefði fóðurbirgðamálið með höndum og væri æskilegast að búnaðarfélögin gengjust fyrir þeim samtökum. Kl. 11 fundarhlé. Frá kl. 12 — 1 skoðuðu fundarmenn Tilraunastöðina. Skýrði framkvæmdarstjóri tilraunirnar og lét sýna fund- armönnum vinnu með hestum og verkfærum. Var ganga þessi hin skemtilegasta og fróðlegasta. Kl. 1 var fundinum haldið áfram og var þá nýr full- trúi kominn á fundinn, Ágúst Jónasson, bóndi á Síla- stöðum. Var nú haldið áfram umræðum um fóðurbirgðamálið. Porkell Porkelsson vakti athygli fundarins á því, að stofna mætti vátryggingarfélög gegn fóðurskorti í sveitunum og væri ábyrgðargjaldið miðað við fóður- birgðir hvers bónda. Félögin tækju fé til láns og notuðu ábyrgðargjaldið til að standast kostnað af lántökunni. Sjóður sá er myndaður yrði af lánsfénu skyldi nota til þess að kaupa fóður, ef fáanlegt væri, en að öðrum kosti til skaðabóta, ef skera þarf niður búpeninginn fyrir fóð- urleysi. Umræður urðu nokkrar um málið. Var síðan kosin nefnd til að athuga málið og koma með tillögur í því seinna á fundinn. Kosningu hlutu: Jóhannes Friðlaugsson, Hjalti Illugason og Kristján Eldjárn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.