Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 26

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 26
30 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. um af kirkjunni að norðan og svo hefir mikil vörn ver- ið að bárujárnsgirðingu, nær 2 á!na hárri að austan og sunnan. Það var byrjað að brjóta landið 1899, en sáð ýmiskonar trjáfræi og plantað nokkru af útlendum plönt- um 1900. Öldin telur því eftir um aldurinn. Petta er oss nóg að vita í bráðina og svo göngum vér inn. Hér eru trjáplönturnar aðeins 16 ára og þaðan- af yngri. Engir burgeisar geta það verið. Mannshæðar- háar í hæsta lagi. Pannig hugsa margir, enda eðlilegt. Peir sem vilta skóginn þekkja, vita að hann er hægfara. Hinir, sem engan trjágróður hafa séð, hafa það í til- finningunni, að trén þurfi mannsaldur eða meira til þess að vaxa, og meina þó með þeim vexti aðeins nokkrar álnir. En ykkur bregður máske í brún. Svo hefi eg séð mörgum manni fara, sem inn hefir komið. Petta eru engar smáplöntur. Það ljúkast upp fyrir oss laufhvelfdir gangar beint áfram og til beggja hliða, svo háir og víð- ir, að laufskrúðið lykur sig saman langt yfir höfðum vorum. Pað eru skuggar hið neðra, en langt hið efra gegnum laufhvelfinguna tindrar geislaskrautið sem tíbrá milli blaktandi blaða. Eg lét taka mynd af þessum göngum í sumar, því sjón er sögu ríkari, og grunað gætuð þið mig um í- burð og ýkjur. Myndin er tekin frá vestri og sést fram gegnum laufganginn og út á Akureyrarpoll. Pví miður gætti eg þess ekki, að láta mann standa í ganginum til þess að sýna sem Ijósast hæðina. En eg get sagt ykkur með sanni, að annars vegar við ganginn eru reynitrén 4,65 mt. að hæð, en hins vegar 4,85 mt. (15,4 fet). En hér ber ýmislegt fleira fyrir auga. Milli trjáraðanna sjáum vér afmörkuð beð með borðræmum. það eru fræ- beðin og þakið lyngi yfir sum til hlífðar. Þar er trjá- fræinu sáð og þar standa plönturnar fyrstu 2 árin, síð- an er þeim plantað í dreifbeðin og þar fá þær að standa næstu 2 — 3 árin, unz þær eru fluttar og þeim plantað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.