Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Side 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Side 28
32 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. þar, sem þær eiga að vaxa, eða þá sendar eitthvað útí buskann til þeirra, sem viija og framkvæmd hafa til þess að byrja á trjáplöntun. Svona plöntur eigið þið að panta. F*ær bíða minstan hnekki við flutninginn meðan þær eru ungar. Og hér erum við komin að grenikonginum sjálfum. Hann mun fylgja öldinni. Pað er að segja frá því til hans var sáð. Síðan ólst hann upp undir handarjaðri Jóns heitins Stefánssonar, er annaðist hér stöðina fram til 1908. Hann losaði kringum nýgræðinginn og vökvaði endrum og eins með áburðarvatni. Þess skuluð þið minn- ast seinna meir, er þið farið að rækta trjáplöntur, því nú er hann fyrir það stærsta grenitré á íslandi, það eg til veit, 2,45 mt. á hæð. Mynd af grenikonginum fylgir hér með á næstu blaðsíðu. Þar krýpur fjallafuran að fótskör hans, en fóstri hans stendur honum við hlið. Hann tók við honum sem drenghnokka um álnarháum, en nú er hann vaxinn honum yfir höfuð, enda er honum ætlað að sjá um sig sjálfum úr þessu. Héðan sjáum við líka þvers á trjáraðirnar eins og inn í skógarþykni. Pað er mest reyniviður, en þó nokkuð af birki á bak við. Þetta er sýnt á myndinni, sem er næst á eftir myndinni af grenikonginum. Stendur þar mað- ur við fremstu trén lil þess að sýna hæð þeirra, en hún er frá 4,20 — 4,85 mt. Mynd þessi er tekin í október siðastliðið haust, svo laufið var talsvert farið að falla. Og hér rétt hjá oss er hæsti reynirunninn, vaxinnaffræi frá 1900. Hann hefi eg aldrei haft hörku í mér til þess að grisja nægilega og því er hann altof þéttur, en hæð hans er 5,20 mt. (16,5 fet). Svo niðri í horninu þarna sjáið þið einkennilegt reynitré, það er kynblendingur að ætt (Sorbus hybrida), en það er þróttmikið að vexti og hefir gildastan stofn allra trjáa í stöðinni, 36 cm. að um- máli í álnarhæð. Það er 4,88 mt. að hæð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.