Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Side 30

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Side 30
34 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. F*essi beinvöxnu orænu tré þarna eru lerkar *, ættaðir norðan úr Síberíu hinni köldu. F*eir sýnast líka una sér allvel í kulda.num hér á íslandi, því þeir hafa vaxið best allra aðfluttra trjátegunda. Hækkað að meðaltali um 3£) cm. á ári og einstök tré fulla alin, hæsta tré nú 3,75 met. (nær 12 fet). Hann er nú aðeins 13 ára að aldri, en þó eru hér komnir fullgildir girðingastólpar. Hugsið ykkur nú, að þið ættuð 1 dagsl. síplantaða með svona trjám, tveggja álna millibil mundi nægja trjám á þessum aldri. F*að svarar til 2025 plantna á dagsl. Svo hyggjuð þið '/20 á ári og plöntuðuð smáplöntum í staðinn. Ætt- uð þið þá að geta fengið rúmlega 100 staura uppskeru á ári úr haldgóðu efni. Ætli hún gæti ekki rentað sig dagsláttan sú? Og ætli þið færuð ekki að hafa hug á að lofa einhverju að vaxa svolítið betur? F'arna uppi í suðvestur horninu stendur stór birkirunni. Hann er þroskamestur og hæstur af öllu birki í trjárækt- arstöðinni, 4.10 mt. að hæð og 25 cm. að stofn-ummáli alin frá jörð. Hefi eg það fyrir satt, að Sigurður Sig- urðsson skólastjóri hafi haft fræið út með sér frá Noregi í vestisvasa sínum, en þar tók hann það á risavaxinni björk, er feld var á iandbúnaðarskólanum á Steini. Mætti þetta benda til þess, að trjáplöntum kippir ekki stður í kyn, en mönnum og málleysingjum. Hér rtiður með girðingunni sést dálítil græða af fjalla- furu. F*á tegund nota Danir til þess að klæða heiðarnar józku. F’ar vex hún með fullum krafti og hlúir að greni- gróðrinum. Hér er hún þróttlítill marggreindur runni, sem legst með jörðu fram og hefir tæpast kraft í sér til þess að halda sér upp í Ijósið og loftið. Parna niður með girðingunni að sunnan sést skjól- girðing af íslenzkum gulvíði. F^ar voru fyrir 16 árum fá- einir græðlingar settir niður frá Sörlastöðum í Fnjóskadal. * Lerki = Larix, lævirkjatré, barrfellir. Danska: Lærk, Lærketræ. F’ýska. Larch, Lárche, Lerke, Lárket. Enska: Larch, Larice,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.