Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Síða 44

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Síða 44
48 Ársrit Ræktunarfélags NorðurlarídS. gulum blómum í lok júnímánaðar og byrjun júlí. Fræið í íyrsta skifti að sjá fullþroska sfðastliðið sumar. Rauðblaðarós (Rosa rubrifolia). Hennar er áður að nokkru getið. Auðræktuð, harðgerð, nægjusöm. Blómstr- ar árlega í júlí og byrjun ágúst, úr því hún eró — 8ára. Hefir hæst orðíð um l.QO mtr., 3 álnir, áður hún var höggvin. Runninn þá 15 ára. Nær annars fullri hæð á 4—6 árum. Grænleggjarós (Rosa canina). Hefir þrifizt hér vel, en ekki náð eins miklum þroska og rauðblaðarósin. Virð- ist harðgerð og nægjusöm. Pyrnir (Crataegus sanguinea). Hefir orðið bráðþroska í frjóum jarðvegi og skjóli. 9 ára gamlar plöntur 1.60 — 1.90 mtr. háar. Við lakari skilyrði vaxa þeir mjög hægt, en lifir þó hver planta. Reir virðast því allharðgerðir hér. Um gildi þeirra í limgarða verður ekki sagt að svo stöddu. Reim hefir ekki verið plantað þannig enn þá. Gulviðir (Salix phylicifolia). Hans er áður getið. Vex ágætlega í rökum og myldnum jarðvegi. Oulvíðir í Trjá- ræktarstöðinni 16 ára orðinn 3 — 3.15 mtr., en í Oróðrar- stöðinni 11 ára 2.30 — 3.10 mtr. Hefir einnig verið plant- að í órótaðan og rýran jarðveg, en hefir orðið þar að- eins að jarðlægum runna. Gullregn (Laburnum alpinum). Af þeim runna aldir upp nokkrir árgangar. Hefir vaxið heldur vel. Elztu plönt- ur 12 ára, 1.95 cm. að hæð. Árssprotarnir kraftmiklir og stundum alt að al. langir. En þá kell oft að ein- hverju leyti. Einstaka plöntur hefir gjörkalið skyndilega. Blómstraði 8 ára gamall og oftast síðan. Blómin gul í hangandi klösum. Runninn að öllu hinn fegursti og á skilið útbreiðslu. Blátoppur, Geitblað (Lonicera coerulea). Innfluttur frá Noregi 1908. Þéttgreindur, sívalur runni, nú um 1.30 mt. hár. Laufgast fyrst alira runna að vorinu. Ber gulhvít smáblóm í maí, en blá ber stór í ágúst og september. Vex fremur hægt en virðist sérlega harðger. Hefir aldrei
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.