Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Page 51

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Page 51
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 57 um staðnum er bylt, en hinn hefir sinn upprunalega grassvörð órótaðan. Sama verður uppi á teningnum með birkið, þegar vöxtur þess á lélega landinu er borinn saman við vöxt þess í rótuðu blettunum. þó vex birkið víða í skógunum hér á landi í miklu lélegri jarðvegi en hér er um að ræða, en þar á það heima, þar hefir það skapað sér skógvaxtarskilyrði með limi sínu og laufi í tugi og aldir ára. Hér er það ókunnugt, hér nær það ekki tökum á næringarforðanum og ótal aðrar jurtir heimavanar og heimaríkar reyna að bægja svo óboðnum gesti. Erlendis er víða um það kvartað, hve erfitt sé að rækta skóg, þar sem skóglaust er fyrir, án þess að leit- ast fyrir á ýmsar lundir og sæta því lagi, er við á á hverjum stað. Pess ber ekki að dyljast, að við stöndum hér, að því er náttúrufar snertir, ólíkt ver að vígi en skógræktarþjóðirnar í nágrannalöndunum yfirleitt, og því væri ekki óeðlilegt, þótt enn þá meiri tálmanir yrðu á vegi trjá- og skógræktar hér á landi. Þessi litla reynsla, sem þegar er fengin, bendir líka í þá átt, að til þess að vér getum vænzt kraftmikils gróðurs í upprennandi trjá- lundi utan skógs, þá verðum vér að bæta það upp í tilreiðslu jarðvegarins og jafnvel áburði, sem hér vantar á í þroskaskilyrðum plantnanna, að minsta kosti þangað til að trén sjálf fara að bæta jarðveginn og skapa sér skjól og önnur skógræktarskilyrði. Bendir þetta meðal annars á, hve nauðsynlegt er að velja vel staði fyrir skrúðgarða og trjáreiti, sem oss er áhugamál að fá sem fyrst til þess að bera sýnilegan árangur, okkur til gagns og ánægju. Blómgun og fræþroski. Eg vil geta þessa hér með nokkrum orðum, sökum þess, að það getur ef til vill haft nokkra þýðingu fyrir framtíð trjáræktarinnar hér á landi, hvort tegundir þær,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.