Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Page 55
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands.
61
Trjávöxturinn og hitinn.
Eg hefi áður bent á, hve skjólið hefði mikið að þýða
fyrir vöxt trjáplantnanna, enda er það í eðli sínu hitinn
og sólskinið, sem alt veltur á með trjáþroska hér á landi.
Að því leyti, sem þessi litla reynsla gefur upplýsingar í
þessa átt, hefi eg tekið hér með til nánari skýringar yfir-
lit um meðalhita sumarmánaðanna hér á Akureyri frá því
trjárækt byrjaði hér í Oróðrarstöðinni. Eru árin 1Q04 —
12 tekin eftir veðurathugunum hr. H. Schiöths, er um
mörg ár hefir haft á hendi veðurathuganir fyrir veðurfræðis-
stofnunina í Höfn, en árin 1913 — 16 eru tekin eftir veð-
urathugunum herra bókhaldara Ólafs Ólafssonar, er nú
hefiráhendi veðurfræðisathuganir fyrir veðurfræðisstofn-
unina í Höfn.
Skýrsla
um meðalhita á Akureyri sumarmánuðina 1904—1916.
Ár Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Meðaltal
1904 6.50 11.41 12.96 10.49 9.76 10.22
1905 6.50 12.36 11.33 10.07 7.18 9.49
1906 2.67 12.25 10.53 9.98 8.67 8.82
1907 5.29 6.97 10.09 7.49 6.19 7.28
1908 6.08 10.51 13.65 11.14 8.28 9.93
1909 5.59 13.02 10.85 10.11 8.12 9.54
1910 5.65 8.00 11.53 9.84 7.66 8.54
1911 8.25 931 11.56 9.98 5.86 8.99
1912 7.22 10.22 13.22 7.56 8.29 9.10
1913 661 9.56 12.60 11.11 8.58 9.69
1914 3.82 10.55 10.93 12.00 9.21 9.30
1915 5.57 9 43 7.21 9.79 7.74 7.95
1916 4 66 10.37 13.34 11.75 8.20 9.66
Meðalt. 5.72 10.30 11.52 10.10 — 8.75 9.17