Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Page 64

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Page 64
70 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 1. Samkvæmt erlendri reynslu vantar allmikið til að næg- ur hiti sé hér til þess að norðlægur nytjatrjágróður, sérstaklega greni og fura, geti tekið hér eðlilegum þroska og náð þeirri stærð, sem þeim er áskapað suður í skógræktarlöndum. 2. Að hitamagnið í hlýrri sveitunum sé þó nægilegt til þess, að hér geti vaxið allálitlegur birki- og lerkaskóg- ur, og að líkur séu til þess, að einnig fura og greni geti náð hér nægum þroska til trjáviðarafnota. 3. Að þessi trjáþroski aðallega sé bundinn við betri sveitirnar og tiltölulega litla hæð yfir sjáfarmál, og að á útkjálkum og þeim sveitum, sem hafa Vardö-hita og þaðan af minna, komi ekki arðvænleg trjárækt til greina. Ásteytingasteinarnir. Vér hverfum nú að þessari utanför lokinni aftur til heimahaganna. Hefi eg nú leitast við að gera nokkra grein fyrir trjáræktarhorfunum hér á landi eftir því sem unt er í almennu yfirliti. Mundu máske ýmsir um fleira spyrja, en þar er hvorttveggja, að eg sé ekki fært að fara svo náið útí einstök atriði í þessum yfirlitsútdrætti, og eins hitt, að það er svo hlutfallslega lítið, sem enn er rannsakað og reynt hér um íslenzka trjárækt af því, sem rannsaka þarf, að margt verður að bíða síns tíma. í engri tilraunastarfsemi er árangurinn jafnseintekinn og í trjáræktinni, vegna þess hve þroski trjánna er hægfara og aldur þeirra hár. Eg vil nú samt fastlega vænta þess, að þetta, sem hér er sagt, sé nóg til þess, að einhverjir bætist við, sem hefjist handa og fái sér að minsta kosti nokkrar trjáplöntur til þess að rækta heima við bæinn sinn til ánægju og prýðis. Og þeim hinum sömu vildi eg óska til hamingju og gjarnan gefa góð ráð. Það er þó ekki ætlun mín að fara að skrifa hér neina nákvæma
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.