Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 65

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 65
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 71 leiðbeiningu um ræktun trjáplantna. í því efni get eg vísað mönnum til ritgerða eftir Sig. Sigurðsson, skóla- stjóra, í Ársritinu 1903 og 1909. Sérprentun af þeim geta menn fengið ókeypis, með því að snúa sér til Ræktunarfélagsins. Um sama efni eru einnig leiðbeining- ar í Björkum og skógræktarriti ungmennafélaganna. En eg vildi ekki skiljast svo við þetta efni, að vekja ekki athygli á þeim einstöku atriðum, er eg hefi orðið var við að einkum hafa orðið trjáræktinni að fótakefli víða, sem hún hefir verið reynd. Fyrsta atriðið eru piönturnar sjálfar. Langöruggasta leiðin er að ala plönturnar upp af fræi sjálfur. F*á veldur tilfærslan þeim minstum hnekki. En þá þarf 3 — 5 ár lengur að bíða eftir árangrinum. Séu plöntur aðfengnar, er rétt að taka þær ungar, 4 — 5 ára. Pá taka þær minst að sér við flutninginn. Stórar plöntur geta líka lánast, en reynslan hefir sýnt, að fjöldi þeirra verða að aumingj- um lengi eftir flutninginn, og ná sér margar aldrei. Til þeirra orsaka, að fólk hefir sózt eftir stórum plöntum, sem þeim sýndust álitlegastar á velli hér í stöðinni, má rekja mishepnun margra garða víðsvegar. Hér í stöðinni hafa margar plöntur, sem færðar hafa verið til talsvert vaxnar, barizt milli heims og helju 4 — 5 ár, úr því farið að taka eðlilegum framförum aftur eða dáið að öðrum kosti. Hinsvegar hefir líka tekizt að færa hér til stórar plöntur svo iítill hnekkir hafi orðið að, en þá verður líka allrar varúðar að gæta, en hennar getur ekki notið, er plöntur eru sendar langa leið. Loks má nefna, að það hefir sérstaklega mikla þýð- ingu að plönturnar séu vel með farnar í flutningi. Par til heyrir: Að vel sé um þær búið. Að þær þurfi ekki að bíða óhæfilega langan tíma eftir gróðursetningu. Að þær séu ekki látnar þorna um of. Skyldi ætíð vökva plöntupakka, er um hann er vitjað á höfn og halda hon- um rökum úr því, þar til plantað er. Þornaðar plöntur er hæpið að nokkurntíma nái þrótti og þroska. En þann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.