Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Page 72

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Page 72
Girðingar og hlið. Það er nú orðið almenningsálil, að girðingar séu ein hin fyrsta og sjálfsagðasta jarðabót hvers bónda. Oirðingarnar eru fyrsta skilyrði til jarðræktarumbóta á hverri jörð; bær verja það sem fyrir er og vernda það sem gjört er. Allir bændur, sem eg hefi mælt og skoð- að girðingar hjá, hafa lokið upp einum munni um það, að girðingin sín væri sú bezta jarðabót, sem þeir hefðu gjört. Petta er líka mín skoðun. En það hefi eg líka séð, að girðingarnar gjöra alment ekki það gagn, sem þær geta gjört, bæði vegna þess, hvað menn vanda altof lítið frá- gang þeirra í fyrstu, og eru síðar meir mjög tilfinnan- lega hirðulausir með viðhald þeirra, þetta eru þó aðal- skilyrðin til þess að girðingarnar séu að gagni. Hefi eg orðið þessa mjög tilfinnanlega var þar sem eg hefi farið um, mun það þó eigi sérstakt með þau svæði, því eftir fyrirspurnum víðar að hafa svörin orðið þau sömu um frágang og viðhald girðinganna. Oirðingar þær, sem nú tíðkast, eru mest gaddavírs- girðingar (eða vírgirðingar) og meina eg þetta sérstak- lega til þeirra. Um þær hafa ýmsir ritað áður, bæði um efni, frágang og gerð þeirra. Álít eg þær ritgjörðir að mörgu leyti góðar og leiðbeinandi, og hefði verið farið eftir þeim leiðbeiningum, sem þær hafa gefið, hefði mörg girðingin litið öðruvísi út nú en hún gjörir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.