Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Qupperneq 77

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Qupperneq 77
Ársrit Ræktuuarfélags Norðurlands. 83 sína, og með tímanum alla stólpa girðingarinnar, jafnóðum og tréstaurarnir fúna úr þeim. Það er enginn efi á því, að með framtíðinni verða aliir girðingaaflstaurar steyptir. Á tveim stöðum, þar sem eg hefi farið um, hefi eg séð steypta hliðstólpa, og eftir því sem eg hafði vit á, vel gjörða. Annað hliðið er í Stóradal í Eyafirði hjá Stefáni bónda, gjört fyrir 3 árum, en hitt er í Höfða í Höfða- hverfi hjá þeim bræðrum Baldvini og Þórði, er það gjört fyrir ca. 12—14 árum, þeir stólpar eru ca. 25 — 30 cm. á kant, í steypuna var haft járn til styrktar. Orindajárn og læsing, ásamt kengum til að festa vírinn í steypt í stólpann, þeir eru lítið hærri en grindin og ekkert band milli þeirra að aftan. Grindin í hliðinu gengur á báða vegu úr hliðinu og læsist með fjöður, sem föst er fram- an á hana, læsingin er góð, vantar aðeins að hún lokist sjálf. Ofaná stólpana eru sett spjöld með áletruðu orð- inu »Lokið«. Góð áminning til umferðanda, því margir eru hirðulausir, en svartir stafir á hvítu spjaldinu minna menn á að loka. Hliðstólpa þessa sögðu Höfðabræður mér, að þeir hefðu haft í annari girðingu fyrst, en síðan fært þá þangað sem þeir eru nú. Á þessu hliði má sjá, að steinstólpar eru beztir, þeir eru traustir og endingar- góðir séu þeir vel gjörðir í fyrstu. 1 fyrrasumar sá eg grindarumbúnað i girðingarhliði svo góðan og þægilegan umgöngu, en þó óbrotinn, að eg hafði ekki áður betri séó eða síðan. Hlið þetta er á girðingu hjá Þorsteini Porsteinssnyni hreppstj. á Daða- stöðum í Norður-Pingeyjarsýslu. Hliðið er sett upp árið 1915, stólpar þess eru úr timbri, grindin í einu lagi með vanlegri gerð (rimlagrind) en það sem vakti athygli mína var hvernig grindin gekk. læsing henner og hjarir. Grindin gat gengið bæði fram og aftur úr hliðinu, sem hefur þann mikla kost, að maður þarf ekki að færa hest sinn, lest, eða annað til baka undan grindinni, sem oft er óþægilegt, og getur orðið til þess að grindin sé brot- 6*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.