Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Page 78

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Page 78
84 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. in, klifjar festast á henni eða jafnvel getur hún spirnt hestinum út af veginum í ræsi eða torfærur. Hefi eg einu sinni séð ljótt af þessu. Kvennmaður var með 2 hesta á ferð, var annar með reyðing og tjöslum á; kom hún að hliði, en grindin gekk aðeins á einn veg og á móti henni, fór hún að opna, en hestarnir voru komnir full- nærri, svo hún þurfti að víkja þeim til baka. Pegar hún hafði náð grindinni til hálfs opinni sótti klárinn að kom- ast um hliðið, rak klyfina í grindina, féll hún þá til baka aftur og spyrnti klárnum um leið útaf veginum, en þar tók við brú á læk, sem féll í gili; lenti klárinn ofaní lækinn á hrygginn og skorðaðist þar. Vegna þess að stutt var til bæjar og karlmenn iar heima, gat stúlkan náð í hjálp áður en hesturinn var dauður, bar mig að í þessu og varð þeim til hjálpar. Pó eg hafi ekki séð eins ljótt oftar, hefi eg þó séð eitt og annað óþægilegt leiða af því, að grindur ekki geta gengið á báða vegu úr hliðunum. Til að bæta úr þessu er ekki annað en að jafnhár sé jarðvegurinn beggja megin víð hliðið þar sem grindin gengur yfir, og læs- ing og hjarir hennar sé innaná hliðstólpunum, en ekki á annari hliðinni, eins og tíðast er. Pá vil eg lýsa með nokkrum orðum hjörum og læs- ingu á nefndu hliði, hefir Ræktunarfélag Norðurlands látið gjöra uppdrátt eftir minni fyrirsögn af þessu, svo hægra væri fyrir menn að átta sig á, hvernig það er í raun og veru. Geta menn því athugað mynd þessa jafn- framt og þeir lesa þessa lýsingu: Hjarirnar. Efri grindarkrókur er á miðjum hliðstólpa með vanalegri gerð (staflakrókur), dragi maður svo línu frá honum niður stólpann þangað sem neðri krókur er vanalega, koma þar 2 krókar eins og að ofan, en standa 1 — 1'/2 þuml. til hliðar, sinn hvoru megin við lóðréttu línuna frá efri króknum, verður þá millibil þessara tveggja neðri króka í stólpanum 2 — 3 þuml., eftir því hvað grind- urnar eru stórar og járnin þeim tilsvarandi. Efri löm
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.