Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Qupperneq 80

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Qupperneq 80
86 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. grindarinnar er vanaleg, en sú neðri er breiður járn- spaði með tveimur silingum framaní með sama millibili og krókarnir, svo þær falla rétt á krókana, þegar grind- in er rétt í hliðinu. Þegar svo grindin er opnuð á ann- an veg, sem sama er hvor er, snýst hún útaf öðrum króknum að neðan, en leikur á hinum, við það verður halli á grindinni, þannig, að hún gengur lengra úr lóði að neðan og veldur það því, að hún Ieitar aftur til baka þar til hún fellur á báða krókana aftur og er þá rétt í hliðinu, kemur þá læsingin til sögunnar og stoppar, að hún hendist ekki yfir og í gegn. Lamir þessar verða að vera sterkar og heizt klofnar þannig, að þær gangi beggja vegna á grindina til styrktar og skrúfboltar í gegn, svo gott sé aó taka þær af sé þess þörf við breytingar. Lœsing grindarinnar er eins og sjá má á myndinni. Ofan á fremri enda grindarinnar liggur járn, sem stendur 1 — 1'/2 þuml. fram af grindinni, leikur járn þetta, sem er læs- ingarjárnið á þolinmóð í lykkju, sem negld er efst á grindina, og einnig er í lykkju þessari fjöður, sem styð- ur ofaná læsingarjárnið, svo það spennist niður á grind- ina og í fals eða hak, sem fest er framan á hliðstólp- ann. Hailar beggja vegna frá því haki, svo þegar grind- in fellur aftur af afli, þá rennur læsingarjárnið upp eftir sniðfleti haksins þar til það fellur niður í sporið og stoppast þá grindin. Til að opna þarf ekki annað en taka í krókinn, sem upp stendur og er áframhald af læsingarjárninu, og lyfta því upp úr hakinu, gefur fjöðr- in þá eftir og er þá grindin laus og gengur til hvorrar handar sem vera vill. Þarf þá ekki annað, er komið er í gegnum hliðið, en sleppa grindinni, leitar hún þá sjálf til baka og læsir sér, þó þéttur vindur sé, en sé svo hvast, að hún nái ekki í læsinguna, fellur hún að strax og lægir, á hvorn veg sem hún hefir gengið og getur því aldrei staðið opin. Verður þetta af verkunum hjar- anna og þyngd grindarinnar. Bezt er að krókurinn, sem upp af grindinni stendur, sé svo hár,' að hægt sé að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.