Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 85

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 85
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 91 hálfskrúfulagaðir og standa á ásum, sem eru færilegir þvers eða nokkuð á ská undir herfinu. Hefir það mikil áhrif á rótun jarðvegsins. Er það gjört með vogstöng þeirri, er sést á myndinni. Ofan yfir spöðunum er pall- ur eins og á eldra herfinu og svo drög, sem ætlast er til að herfið sé dregið á í flutningi. Ræktunarfélagið hefir fengið eitt af nýrri herfunum til reynslu. Voru bæði herfin sýnd fundarmönnum við vinnu á síðasta aðalfundi. Gamla herfið er öllu viðfeldnara meðan strengir eru stórir og flagið óslétt. Rar festir nýja herfið stundum strengina í sér, einkum þar sem mjög er mýrkent, en þegar flagið fer að jafnast, rótar og los- ar það betur og festir þá aldrei í sér, sem hinu eldra þá hættir frekar við. Að svo komnu virðist mér nota- gildi herfanna mikið líkt í grasrótarjarðvegi, en hvernig nýja herfið vinnur sauðatað, hefi eg enga reynslu um. Samkvæmt byggingu þess, þykir mér sennilegt, að það muni vera ver fallið til þess en hið eldra. Eldra herfið kostaði áður en stríðið hófst 120., hið nýrra 130. Mun nú ef það fæst samkvæmt pöntun minni kosta alt að 200 kr. Mýraplógur. Hann væri réttnefndur »Ormur Stórólfs- son«, því hann »slær þúfurnar með«, eins og sagt er um sláttulag Orms. Hugmyndina um hann fékk eg aust- ur í Norðurbotnum í Svíþjóð, en Sigurður Sigurðsson, járnsmiður, hefir ráðið gjörðinni, eins og hún nú er. Eg hefi áður getið mýraplógsins í Ársritinu og nokkrir hafa keypt hann og reynt, en alment mun hann enn ó- þektur. Eg birti hér því mynd af honum, til þess menn taki frekar eftir því, sem hér er sagt, og eigi betra með að glöggva sig á, að hvaða gagni hann má verða. Sérstaklega heti eg ætlað honum að verða brautryðj- anda sláttuvélarinnar og annara heyvinnuvéla á gisþýfð- um mýrlendum engjaflákum. Á harðvelli dugar hann ekki, nema þá smánabbar séu, enda þýfislag þar sjaldn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.