Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 90

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 90
96 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. Er nú út breiðsla þeirra í byrjun. Notaðar við samantekn- ing og til þess að taka ofan af röstinni og færa í flekk- inn á þurum og sléttum engjum. Vel sprotna þura töðu geta þær rakað sæmilega á sléttu túni í annari umferð, en á smá hey verða þær ekki notaðar til fullnaðarrækst- urs. Eru of gistindaðar. Hingað til lands munu ekki hafa flutst þétttindaðri hrífur en 30 tindar á 8 fetum, ca. 8 cm. milli tinda, en í Pýskalandi er farið að búa til hrífur með 40 tindum á 8 fetum, eða ca. 6 cm. milli tinda- Pær eru nú útilokaðar frá markaðinum sökum stríðsins, en þeim þurfum við að ná að því loknu, ef við þá ekki höfum náð í þær eins þétttindaðar úr annari átt. Erfitt að fá verksmiðjur til þess að breyta nokkru okkar vegna. Víðskifti vor reikna þeir svo hverfandi lítil og óviss. Hestahrífur kostuðu 110 —120 kr. Nú eflaust hátt á ann- að hundrað. Snúningsvélar. Þær reka vanalega lestina af heyvinnu- vélunum. Nokkrir bændur hafa reynt þær, og gefist vel. Telja 2 snúninga með snúningsvél jafngilda 3 með hand- hrífu; auk þess sem þær munu afkasta verki á við 8 — 10 manns, þar sem vel hagar til. En varhugaverð er notkun vélanna í miklum vindi, því þær snúa með því að kasta heyinu hátt í loft upp. Eiga því bezt við á stéttum tún- um og þar, sem mikið er flutt saman af heyi úr votengi. Á reitings slæjulandi við lítinn heyfeng kemur notkun þeirra tæpast til greina. Amerískar snúningsvélar beztar. Kostuðu um 175 kr. Nú eflaust hátt á þriðja hundrað. Draghrifur. f*ær eru notaðar í Noregi og Svíþjóð af ýmsri gerð, bæði við samantekningu og til þess, að draga blautt hey að hesjum.* Pær eru einskonar tinda- kambur úr tré eða járni, sem dregin er flatur, smjúga þá tindarnir undir heyið, og safnast það þannig í háa * Hesjur eru einskonar girðingar úr staurum og sléttum vír, sem heyið er hengt á og þurkað. Algengasta heyþurkunaraðferð í miklum hluta Noregs,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.