Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Side 93

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Side 93
Arsrit Ræktunarfélags Norðurlands, 99 jafnvel fjárfelli, ef eitthvað verulega ábjátar með vetrar- harðindi eða illa nýting heyja að sumrinu. Aðalbjargræðisvegur og undirstaða allrar velmegunar heilla sveita, sýslufélaga og jafnvel landsins í heild sinni, er því enn sem fyr háður og undirokaður dutlungum íslenzkrar náttúru. En liðinna ára og alda reynsla hefir sýnt, að því skaplyndi er varlega treystandi. Hingað til hafa flestar félagslegar varnir gegn þessu böli komið að utan frá stjórn og þingi. Pessu una sum- ir menn illa. Skeyta því síður en skyldi anda og tilgangi laganna. Telja hitt hyggiiegra og hollara menningarþroska þjóðarinnar, að viðleitnin komi að innan frá bændunum sjálfum, sem búpeninginn eiga. Pessa leiðina vildum vér fundarmenn líka fara. Töldum enga leið eins örugga, eins og vaxandi meðvitund almennings um ábyrgðina, skaðann og skömmina, er af illum heyásetnmgi leiddi, og svo jafnhliða útbreiðslu þeirrar gullvægu reglu ein- stöku bænda, að œtla œfinlega öllum búpeningi sinum svo mikið fóður að veturnóttum, að nægja mundi i hörð- ustu árum. Þetta er sú grundvallarregla, sem allar ráðstafanir í fóðurbirgðamálinu verða að byggjast á. Pegar hún er orðin hverjum einstökum að sjálfsagðri skyldu og knýj- andi nauðsyn, þá er markinu náð. Þá höfum vér líka bygt bústofn vorn, og um leið vora fjárhagslegu fram- tíð, í því bjargi framsýni og fyrirhyggju, er trauðla mun undan láta, hvernig sem bylgjur árgæzku eða óáran á því brotna. í stað þess, að enn er undirstaðan hjá ýms- um lík þeim sandi, er nokkrar holskeflur harðindaárs geta grafið og sléttað svo yfir, þar til fátt stendur eftir, — nema skinhvítar beinagrindur. En er nú vegurinn greiðfær að þessumarki? Er hverj- um einstakling opin leiðin stuðningslaust? Auðséð að engjabændur og þeir, sem vélfæru löndin hafa, standa hér bezt að vígi. í samanburði við bændur á rýrðarjörð- 7*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.