Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Page 102

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Page 102
108 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. um gat það, er þannig myndaðist í stólpann, er svo smeygt tvöföldum vír, en girðingastrengurinn látinn koma í lykkjuna, endarnir svo snúnir saman hinum megin á stólpanum, unz herðir á lykkjunni að framan, en til frek- ari áréttingar er þó betra að reka svolítinn járnfleig í lykkjuna innan við snúninginn, herðir þá svo á að fram- an, að þau tengsli verða óbilandi. Með þessu fyiirkomu- lagi má leysa niður strengina hvenær sem er og festa þá upp aftur eftir vild. Steypan virtist þurfa að liggja um sólarhring í form- inum, áður en taka mætti utan af henni, og varð það þó að gerast með hinni mestu varfærni. Skemdust nokkr- ir stólpar af þeim ástæðum. Sú aðferð, að steypa stólpana í uppréttum formi, hef- ir þá kosti, að með því móti er hægt að hafa þá sívala og að steypuna er hægt að berja langtum þéttari en ef þeir eru steyptir í láréttu móti. En gegn þessum kostum vega aftur talsvert þeir annmarkar, að þessi aðferð er miklu seinlegri, bæði vegna þess, hve lengi er verið að steypa hvern staur, ca. l!/2 —2 tíma, og svo að móti má ekki skifta fyr en að degi liðnum. Verður því ekki í ein um formi steyptur nema 1 stólpi á dag. Gerir þó ekki mikið til, ef verkið er haft sem ígripavinna með öðrum störfum yfir veturinn. Hugsanlegt einnig að stólpinn sé stökkari, ef steypu- flöturinn liggur þvers í honum, en ef hann liggur langs- um, eins og þegar lárétt er steypt, og að minsta kosti mega engar misfellur verða í steypunni um nokkur sam- skeyti. Vottaði fyrir því í nokkrum staurum, en það má hæglega laga með æfingunni. Peir af þessum stólpum, sem voru lítið eða ekkert gallaðir, settir í girðingu, hafa nú staðið í 2 ár og ber ekkert á bilun. Eg álít því sýnt af þessari lítilfjörlegu tilraun, að steypa mágirðinga- stólpa ekki gildari en svo, að viðráðanlegir verði í flutn- ingi stutta leið, og ekki miklu dýrari en trjástólpa, ef steinlímsverð keyrir ekki framúr hófi, en jafnframt, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.