Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Síða 111

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Síða 111
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 117 Náttfjóla (Hesperis tristis). Blómin gulgrá, angar sterkt á kvöldin. Fingurbjörg (Digetalis). Blómin eru gulbleik og í lag- inu svipuð fingurbjörg. Tvær síðastnefndar plöntur blómstruðu ekki, en þrosk- uðust vel og gáfu góðar vonir um að þær mundu reyn- ast vel. fapönsku blómafrœi var sáð í vermibeð úti, reyndist það ágætlega, stóð í blómi allan seinni part sumars, þar til frostin komu. Pottaplöntur: Pelargoniu, Gyldenlak, Lunaria, Verbena, Stokkrós var plantað í potta frá vermireitnum og settar í sólhús. Prifust þar mjög vel. Gjörð var og tilraun með Tomata (solanum Lycopercicum), sáð í vermireit og plantað það- an í potta og settir í sólhús. Ávextirnir máttu heita full- þroskaðir, voru að byrja að roðna þegar frostin komu. Skemdadýr á plöniunum. Grasmaðkur gjörði tilfinnanlegan skaða á öllu káli, nagaði sundur rótarhálsinn. Gripið var til þess ráðs að týna maðkinn, oftast lá hann í efsta moldarlaginu rétt við rótarhálsinn. Á brrki og víðir var gráleit lirfa, sem spann saman blöðin og át blaðkjötið. Sumarið 1915 gjörði þessi maðkur mikinn skaða, sérstaklega á víði. Var þá gjörð tilraun með að vökva víðirinn með kalkblönduðu blá- steigsvatni og er hugsanlegt að sú hafi verið ástæðan til að maðksins varð minna vart í sumar en í fyrrasumar; því gjöra má ráð fyrir að fiðrildið verpi eggjunum í moldina og þar sé maðkinn að finna. Á litlum gullregnsplöntum gjörðu smásniglar talsverð- an skaða, átu blöðin jafnóðum og þau komu, víða mátti sjá algerlega bitið ofanaf fræplöntunum. Sem meðal við sniglunum var brúkað brent kalkmél, sem stráð var yfir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.