Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Síða 5

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Síða 5
5 Stefán Stefánsson. ætíð fyrsta námsskeiðið verða talið, en á því fæddist Rækt- unarfélag Norðurlands. Frá því segir Valtýr Stefánsson svo í minningargrein um Sigurð Sigurðsson í Búnaðarriti 57. árg.: „Þegar námsskeiðið hafði staðið nokkra daga var Sigurður snemma á fótum sem oftar. Hann var alla tíð manna árrisul- astur. Þá rann allt í einu upp fyrir honum, að því er hann sjálfur sagði síðar frá, hvernig tengja mætti til samstarfs alla norðlenzka bændur. Undanfarnar kvöldstundir hafði hann

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.