Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Side 7

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Side 7
/ Sigurður Sigurðsson. burðarbréf um allt Norðurland og víðar og leita álits og styrks manna og boða síðan til framhaldsstofnfundar á Akur- eyri í júní. Undir boðsbréf þetta skrifuðu, auk nefndarinn- ar: Friðrik Kristjánsson, kaupmaður, Guðmundur Hannes- son, héraðslæknir, Klemenz Jónsson, sýslumaður, Páll Briem, amtmaður, allir á Akureyri, og Stefán Stefánsson, kennari á Möðruviillum. Framhaldsstofnfundurinn var haldinn, eins og ráðgert var, 11.—12. júní 1903. Verðum vér því að telja 11. júní af- mælisdag félagsins, því að þá var endanlega gengið frá stofn- un þess. Frummælandi á fundinum var Sigurður Sigurðsson,

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.