Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Qupperneq 8

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Qupperneq 8
8 en Stefán Stefánsson hóf umræður, og síðan tók til niáls Páll Briem, sem stjórnaði fundinum. Mæltu þeir báðir kröftug- lega með félagsstofnuninni. Því næst voru borin upp og sam- þykkt lög fyrir félagið, sem Páll Briem hafði átt mestan þátt í að semja. Var þá nafn þess ákveðið Rœktunarfélag Norður- lands. Þá voru samdar og samþykktar fjárhagsáætlanir fyrir árin 1903 og 1904. Voru niðurstöðutölur þeirra 4000 kr. og 11000 kr. Var þar drýgsti tekjustofninn áætlaður landssjóðs- styrkur, 10 þús. krónur. Loks voru þeir kosnir í stjórn: Páll Briem, Sigurður Sig- urðsson og Stefán Stefánsson. Hinn 14. júní skiptu þeir með sér störfum þannig, að Páll varð formaður, Stefán ritari og Sigurður gjaldkeri. Á fundinum ríkti mikill áhugi og bjartsýni um framtíð félagsins. Var stofnunar þess vinsamlega getið í blöðum hér nyrðra, einkum þó í Norðurlandi, sem þá var undir stjórn Einars Hjörleifssonar. Farast blaðinu m. a. svo orð: „Ekki leynir það sér, að hér er verið að vinna eitt hið fegursta nyt- semdarverk, sem unnið verður fyrir þetta land — að vekja áhuga á menningu og framförum þjóðarinnar." Líkt þessu munu margir hafa hugsað þá hér norðanlands, en hversu vel menn tóku stofnun félagsins sést bezt af því, að á fundinum 11. júní voru skrásettir félagsmenn 553. Með þenna álitlega félagafjölda að bakhjarli, árnaðaróskir og góðvild alls þorra Norðlendinga og bjartsýni og þekkingu forystumanna sinna, lióf Ræktunarfélag Norðurlands störf sín vorið 1903.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.