Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 9

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 9
II. STÖRFIN HEFJAST í 2. grein félagslaganna er mörkuð stefnuskrá þess, en hún hljóðar svo: Tilgangur félagsins er: 1) Að láta gera nauðsyn- legar tilraunir til jarðræktar á Norðurlandi. 2) Að útbreiða meðal almennings þekkingu á öllu því, sem að jarðrækt lýt- ur, og líkindi eru til að geti komið að gagni. Og í 3. gr. var það fyrst talið af framkvæmdum félagsins að koma á fót til- raunastöð á Norðurlandi. Þannig var það ákveðið í lögum, hvert verða skyldi fyrsta verkefni hinnar nýju stjórnar, en það var að fá land fyrir til- raunastöð, ráða til hennar framkvæmdarstjóra og hefja þar vinnu. Sigurður Sigurðsson tók þegar að sér framkvæmdar- stjórnina, enda mun honum hafa verið ljóst frá upphafi, að hann yrði að bera hita og þunga starfsins í fyrstu. Var hann síðan framkvæmdarstjóri til 1911, og stýrði jafnframt skólan- um á Hólum. En ýmsa aðstoðarmenn hafði hann á þessum árum, bæði við verkstjórn og skrifstofuhald, enda hefði hon- um verið ókleift að sinna þessum störfum báðum án þess. Leitað var til bæjarstjórnar Akureyarr um land fyrir til- raunastöðina. Tók hún því máli greiðlega, og samþykkti á fundi 17. júní að gefa Ræktunarfélaginu 10 dagsláttu land í og við Naustagil og 15 dagsláttur uppi á brekkunum fyrir sunnan Naustatún. Var landgjöf þessi kvaðalaus með öllu, að öðru en því, að landið skyldi tekið til notkunar samkvæmt tilgangi félagsins innan 5 ára, að öðrum kosti félli það aftur til bæjarins. Ennfremur ef félagið verði rofið „skuli bærinn eiga kost á að fá landið aftur fyrir sanngjarnt verð.“ Afsal fyrir landinu fékk félagið að lokinni útmælingu 25. marz 1904. Er full ástæða til að þakka bæjarstjórn rausn hennar og víðsýni í þessu máli. Vinna hófst í landinu þegar vorið 1903. Var það þá um sumarið brotið, ræst og girt og jafnframt hafnar tilraunir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.