Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 11

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 11
11 frá aðalstöðinni og einkurn breiða út og sýna mönnum nið- urstöður hennar. Voru þær að Húsavík, Höfða í Höfða- hverfi, Ytra-Hvarfi í Svarfaðardal og Æsustöðum í Langadal. Stöðvarnar í Höfða og Ytri-Hvarfi voru þó aldrei settar npp. Um haustið sendi félagsstjórnin bréf í alla hreppa á félagssvæðinu, með fyrirspurnum til bænda um, hverjar ósk- ir þeir hefðu fram að færa um framkvæmdir og leiðbeining- ar af hálfu félagsins. Sviir bárust úr öllum hreppunum. Eru þau næsta fróðleg um það, hvert hugir manna stelndu þá, og hvað þá skorti mest, að eigin dómi. Einkum er óskað eftir leiðbeiningum um áburðarnotkun og áveitur. Mikið er óskað eftir leiðbeiningum um garðrækt, og almenna fræðslu um ræktunarmál. Þá óska furðu margir eftir, að settar séu upp smá tilraunastöðvar. Og þótt svörin séu sundurleit um margt, sýna þau eitt ótvírætt, og það er að haíin er vakning- aralda um allt Norðurland í þá átt að auka ræktun landsins og hefja landbúnaðinn á hærra stig en verið liafði. Þessa öldu hafði stofnun Ræktunarfélagsins reist. Félagar þess voru í árslok 1930 665 auk nokkurra hreppabi'inaðarfélaga. Yfirlit þetta, þótt fljótt sé yfir sögu farið, sýnir að þegar á fyrsta starfsári Ræktunarfélagsins var hafizt handa um flest þau störf, sem síðan um nær hálfa öld hafa verið viðfangs- efni þess. Þess er þegar getið, að á stofniundinum gerði félagsstjórn- in ráð fyrir að fást mundi landssjéiðsstyrkur til rekstrar stöðvarinnar, 10 þús. krónur 1904 og 8 þúsund 1905. Þetta fór nokkuð öðruvísi en ætlað var. Að vísu tók fjárlaganefnd neðri deildar Alþingis málinu vel, og samþykkti deildin að veita félaginu 8 þúsund krónur hvort árið. En er til efri deildar kom, lækkaði hún styrkinn niður í 2500 kr. Að lok- um tókst fylgjendum málsins að koma í gegn 6500 kr. styrk hvort árið. Andstaðan gegn styrknum var rökstudd með því, að þar sem Búnaðarfélag Islands væri starfandi, væri engin þörf á Ræktunarfélaginu, og styrkur til þess væri einungis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.