Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 19

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 19
19 ir áfram meðan þær eru til, en ekki verður bætt við nýjum ævifélögum. Jafnframt var ákveðið að hætta að senda ævi- félögum Ársritið ókeypis, en fá skyldu þeir það við lægra verði en aðrir. Samkvæmt hinum nýju lögum er tilgangur félagsins sá, að styðja alls konar tilraunir og framfarir í landbúnaði á Norð- urlandi. Að vera tengiliður milli húnaðarsamhandanna í Norðlendingafjórðungi, og að útbreiða meðal almennings þekkingu á öllu því, er að landbúnaði lýtur og líkindi eru til að geti komið að gagni. Eins og gefur að skilja verður starfsemi félagsins því einkum fræðslustarfsemi, enda þótt verið geti, að það geti veitt einhvern fjárhagslegan stuðning til annarra hluta, ef vel gengur. Meginþáttur starfseminnar hlýtur því að verða útgáfa Ársritsins, svo og fræðsla á náms- skeiðum, í skólum og annars staðar, þar sem henni verður við komið. Eins og fyrr fer aðalfundur með æðstu völd félagsins, en fulltrúar á honum verða nú búnaðarþingsfulltrúar úr Norð- lendingafjórðungi og auk þess einn fulltrúi frá hverju sam- bandi. Ennfremur fulltrúar ævifélagadeilda, meðan þær starfa. Aðeins eitt ár er liðið síðan þessi nýja skipan var gerð, og ekki hafa öll búnaðarsamböndin enn gefið svör um, hvort þau vilji að henni ganga. Hún hefur því ekki verið fram- kvæmd til fulls. Framtíðin ein getur úr því skorið hversu hún muni gefast. F.n það er trú þeirra, sem að henni hafa starfað, að með henni megi Ræktunarfélagið enn um langan aldur verða fróðleiksgjafi og vekjari í íslenzkum landbúnaði, og fylla það hlutverk, sem því var í öndverðu ætlað, að flytja búvísindi inn á heimili hvers bónda í fjórðungnum Áður en skilizt er við þenna kafla, þykir mér hlýða að geta að nokkru aðalfunda félagsins, sem fram um 1930 voru mik- ilvægur þáttur í starfi þess. Svo var ákveðið í lögum, að fundirnir skyldu haldnir til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.