Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Side 23

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Side 23
23 Jakob Karlsson. félagi Ræktimarfélagsins. Eru þeir Stefán Stefánsson, ásamt M. Fraenckel stórkaupmanni, einu mennirnir, sem félagið hefur sýnt þá sæmd. Starfsmenn og vinir Sigurðar efndu til samskota, til að reisa honum minnisvarða nokkru eftir andlát hans. Var brjóstlíkan hans reist í Gróðrarstiiðinni samtímis minnismerki Páls Briems 1946. Þess skal getið með þakklæti, að bæjarstjórn Akureyrar veitti nokkurn styrk til þessara minnismerkja. Að Stefáni látnum varð Sigurður E. Hlíðar, yfirdýralækn- ir, formaður félagsins, gegndi hann formennsku til 1943, að hann fluttist til Reykjavíkur, en áður hafði hann setið í

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.