Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Page 27

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Page 27
27 Jakob H. Lindal. eða 1917. Var það félaginu mikið tjón, því að einmitt úr því hefði mátt vænta verulegs árangurs af starfi liðinna ára, og brýn nauðsyn á, að tilraunirnar yrðu reknar framvegis af sama manni og með sama hætti. Næstu 7 árin eru alls 3 framkvæmdarstjórar, fyrst Sigurður Baldvinsson í 2 ár, þá Einar J. Reynis í 4 ár og loks annaðist Ingimar Óskarsson, grasafræðingur, tilraunirnar ásamt reikningshaldi og bústjórn félagsins með tilsjón Páls Zóphoniassonar í eitt ár. Þessi ár má segja að tilraunastarf- inu hnignaði á ýmsa lund. Lágu til þess ýmsar orsakir. I

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.