Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Síða 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Síða 31
31 Einar J. Reynis. þeim er nákvæmlega lýst í Ársriti lélagsins og ágætar yfir- litsgreinar einnig til um flesta þætti þeirra. Má þar nefna ritgerðirnar: Kartöflutilraunir 1913, Um trjárækt 1916, báðar eftir Jakob H. Líndal, Gróðurtilraunir 1933, og Ár- angur gróðurtilrauna 1948-49 eftir Ólaf Jónsson. 1. Trjárækt og blómarækt.Það hefur verið svo um langan aldur að sá þáttur starfsemi Rf. Nl., sem mesta athygli hefur vakið ferðamanna, er til Akureyrar hafa komið, er trjágróð- ur stöðvarinnar, Gróðrarstöðin, eins og sá reitur er að jafn-

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.