Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Side 33

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Side 33
33 Ólafur Jónsson. aði kallaður, og sennilega hefur ekkert af viðfangsefnum félagsins fyrstu árin þótt jafn nýstárlegt. Aður en Rf. var stofnað, hafði verið sett á stofn trjárækt- arstöð á Akureyri, sunnan við þáverandi kirkju bæjarins. Að því starfi stóðu amtsráð Norðuramtsins og bæjarstjórn Akureyrar. Sigurður Sigurðsson undirbjó stöðina, og gróð- ursetti í hana 1899, en síðan annaðist Jón Chr. Stephánsson, timburmeistari, hana, unz hún var afhent Ræktunarfélag- inu 1908. Trén í trjáræktarstöðinni diifnuðu vel, og á fyrsta ári 3

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.