Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 45

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 45
45 Vera má að einhverja vanti í skrá þessa, en fleiri hef ég ekki getað fundið í bókum félagsins. En eitt sýnir skráin Ijóslega, að í flokki þessara manna er að finna ýmsa jrá, er fremst hafa staðið í búvísindum landsmanna um langt skeið. Auk leiðbeininga þeirra, er liér er getið, hafa framkvæmd- arstjórar félagsins ætíð haft miklar bréfaskriftir við bændur víðs vegar um félagssvæðið, svarað fyrirspurnum og veitt leiðbeiningar um fjölda vandamála. Voru á hverju ári hundruð slíkra bréfa send frá skrifstofu félagsins, og liggur mikið starf þar að baki. 3. Arsritið. I stofnlögum félagsins var svo kveðið á, að það skyldi gefa út árlega skýrsslu um störf sín, og sjái það sér fært að gefa út tímarit eða smáritlinga um jarðrækt. Skyldi það allt látið félögunum í té ókeypis. Arsrit félagsins hóf þegar göngu sína 1904, og hafa nú alls komið út af því 48 ár- gangar. Núverandi árgangur er 49.—50. árg. saman. Af fjár- hagsástæðum, hefur Ársritið samt ekki stundum komið út nema annað hvort ár, einkum nú seinni árin. Alls er stærð Ársritsins 3945 bls., og er nú annað elzta búfræðitímarit landsins og meðal hinna elztu tímarita er nú koma út á ís- landi. Svo var til ætlast, að Ævitillagasjóður mundi að mestu leyti fá staðið straum af kostnaði Ársritsins. En síðan verðlag hækkaði, hefur svo farið, að vextir hans hafa naumast hrokk- ið fyrir 1/10 hluta kostnaðarins. En hvað, hefur þá Ársritið flutt? Samkvæmt ákvæðum laga Rf. hefur það árlega flutt skýrslur um starfsemi félags- ins. Eru þær tvíþættar. Annars vegar fundargerðir og reikn- ingar, og er þar hin fyllsta heimild um sögu félagsins. Hins vegar eru svo skýrslur um tilraunirnar, sem að sjálfsögðu fylla mun meira rúm .Þær eru að vísu misjafnlega fullkomn- ar, en síðan Olafur Jónsson tók við framkvæmdarstjórn eru þær í föstu formi, og af hinni fyllstu nákvæmni. Engar aðrar jafn samfelldar og nákvæmar tilraunaskýrslur eru til á ís- lenzku. Þótt Ársritið hefði ekkert annað flutt, þá væri það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.