Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 46

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 46
46 þeirra vegna eitt merkasta sérfræðiritið,, sem gefið hefur verið út á íslenzku. Annað mál er það, að slíkar skýrslur eru ekki að sama skapi skemmtilegar aflestrar, og þær eru væn- legar til fróðleiks. Auk skýrslnanna hefur Arsritið flutt fjölda margar gagnmerkar ritgerðir um íslenzk búvísindi. Af sér- staklega merkum ritgerðum má nefna: Tilraunir með trjá- rækt á Norðurlandi og Um jarðepli eftir Sigurð Sigurðsson, Kartöflutilraunir og Um trjárækt eftir [akob H. Líndal, Um sáðsléttur, Kal, Belgjurtir og Árangur gróðurtilrauna, allar eftir Olaf Jónsson. Þótt ýmsir hafi lagt orð í belg, hafa þó framkvæmdarstjór- ar félagsins ritað miklu mestan hluta þess. Nú er ætlunin að færa Ársritið í léttara form en áður var og gera það jafnframt fjölbreytilegra að efni, þannig að það bæði flytji ritgerðir um skógrækt, náttúrufræði og ýmis vanda- og menningarmál landbúnaðarins, þótt ekki sé það um ræktun sérstaklega. Er það von þeirra, er að því standa, að það í hinu nýja formi megi verða virkur aðili að því stefnumáli Ræktunarfélagsins að efla ræktun lýðs og lands á sem flestum sviðum. d. VERZLUN. Þegar Ræktunarfélagið hóf starfsemi sína voru flest jarð- yrkjuverkfæri lítt kunn hér á landi, og það sem verra var, þau voru torfengin eða ófáanleg í verzlunum þeim, er bænd- ur skiptu við. Grasfræ, útsæði og erlendur áburður máttu heita gjörsamlega ófáanlegar vörur. Ræktunarfélaginu var því nauðugur einn kostur, er það hóf starfsemi sína og hugðist koma f(')tum undir nýja rækt- unarmenningu, að gefa mönnum kost á útvegun hinna nauðsynlegustu tækja til ræktunarframkvæmda. En þá var ekki um annað að ræða en félagið sjálft tæki upp verzlun með þessi tæki. Varð verzlun þessi allumfangsmikil um skeið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.