Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Síða 49

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Síða 49
49 starfsemi sinnar, því að enginn gat vænst þess, að svo víðtæk tilraunastarfsemi, sem til var stofnað, gæti risið undir sér sjálf. Varð það og svo, að Búnaðarfélag Islands veitti félaginu árlegan styrk. Var hann að vísu mismunandi hár, eins og eftirfarandi yfirlit sýnir. 1903 500 kr. á ári 1904-1905 6.500 - - - 1906 10.000 - - - 1907 11.000 - - - 1908-1918 8.500 - - - 1919-1921 17.000 - - - 1922 19.500 - - - 1923 12.800 - - - 1924 11.000 - - - 1925 12.800 - - - 1926 16.800 - - - 1927-1930 17.000 - - - Alls nemá opinberir styrkir til félagsins 1903—1946 646.300 kr. Má geta þess til samanburðar, að síðan félagið lét stöðina af hendi, hafa styrkir til stöðvarinnar drjúgum aukizt, þannig að á árunum 1947—50 nema þeirsanrt. 298.200 kr. Þótt upphæðir þessar virðist allháar, er skylt að geta þess, að ekki er styrkurinn þó nema lítill hluti af rekstrarkostnaði félagsins. Skal á það bent, að árin 1941—46 nema tekjur félagsins á rekstrarreikningi samtals um 550.000 kr., en styrk- urinn 189.000 kr. Þá skal og tekið fram, að á árunum 1910— 31 gekk verulegur hluti liins opinbera styrks til þess að standa straunr af búnaðarsambandsstarfsemi félagsins, en ekki til tilraunanna. En tekjur félagsins hin síðari árin voru einnig af tilraunastöðinni, kúabúinu og vextir af sjóðum. Framan af árum átti félagið ætíð við þröngan fjárhag að búa. Enda var þá í mörg horn að líta um útgjöldin, en tekj- ur oftast litlar. Einkum urðu verðbreytingar styrjaldarár- 4 1931-1932 14.000 kr. á ári 1933-1934 17.000 -------- 1935 13.000 - - - 1936 14.000 - - - 1937-1940 12.000 - - - 1941 15.000 - - - 1942 19.000 ------ 1943 25.000 ------- 1944 28.000 - - - 1945 42.000 ------- 1946 60.000 - - -

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.